Ásvellir
mánudagur 19. ágúst 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Skúli Freyr Brynjólfsson
Maður leiksins: Vienna Behnke
Haukar 4 - 1 ÍA
0-1 Andrea Magnúsdóttir ('12)
1-1 Sæunn Björnsdóttir ('21)
2-1 Vienna Behnke ('23)
3-1 Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('42)
4-1 Vienna Behnke ('49)
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Katrín Mist Kristinsdóttir ('71)
6. Lára Mist Baldursdóttir ('63)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir ('86)
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir
15. Vienna Behnke ('86)
16. Sierra Marie Lelii ('84)
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
21. Helga Ýr Kjartansdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
30. Tara Björk Gunnarsdóttir

Varamenn:
4. Viktoría Diljá Halldórsdóttir
5. Rún Friðriksdóttir
8. Harpa Karen Antonsdóttir ('84)
9. Regielly Oliveira Rodrigues ('86)
10. Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('71)
25. Elín Björg Símonardóttir ('63)
26. Helga Magnea Gestsdóttir
39. Berghildur Björt Egilsdóttir ('86)

Liðstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Sigrún Björg Þorsteinsdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Svandís Ösp Long
Sigmundur Einar Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Hraði Hauka réð úrslitum í þessum leik. ÍA vörnin átti ekki séns í sóknarlínu Hauka þegar heimakonur komust að teignum og Haukarar virtust líklegir til að skora í annarri hverri sókn.
Bestu leikmenn
1. Vienna Behnke
Hraðinn, hreyfingin með og án bolta, mörkin og pressan voru öll upp á tíu hjá henni í þessum leik.
2. Sierra Marie
Skapaðir óteljandi góðar sóknir fyrir Hauka og hrellti ÍA vörnina inn að beini með hlaupum sínum.
Atvikið
Fyrsta mark Hauka. Það kom úr aukaspyrnu sem Aníta átti einfaldlega að verja. ÍA voru að ná tökum á leiknum og komnar yfir en þetta marki sneri taflinu alveg við og Haukar komust svo nánast strax yfir.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar halda áfram að anda ofan í hálsmálið á Tindastól sem eru í þriðja sæti deildarinnar. Hafnarfjarðarliðið búið að vera frábært undanfarið og verður áhugavert að sjá hvað framtíðin ber í skauti ef þeim tekst að halda hópnum saman. ÍA eru ekki alveg í fallbaráttu en ef þær ná ekki stig bráðum verða síðustu umferðirnar taugatrekkjandi.
Vondur dagur
Aníta Ólafsdóttir á beina sök í tveimur mörkum Hauka, fyrsta og þriðja. Í bæði skiptin er hún í fínni stöðu en nær ekki að stoppa boltann. Grautfúlt en hún lærir af þessu.
Dómarinn - 7
Hann hefði alveg klárlega getað flautað meira en leyfði leiknum að halda áfram sem var oftar en ekki af hinu góða.
Byrjunarlið:
12. Aníta Ólafsdóttir (m)
3. Andrea Magnúsdóttir ('86)
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('86)
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
11. Fríða Halldórsdóttir
14. Róberta Lilja Ísólfsdóttir ('60)
18. María Björk Ómarsdóttir ('86)
21. Eva María Jónsdóttir
24. Dagný Halldórsdóttir
25. Lilja Björg Ólafsdóttir ('78)

Varamenn:
4. Erna Björt Elíasdóttir
6. Ásta María Búadóttir
9. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir ('86) ('86)
15. Klara Kristvinsdóttir
17. Selma Dögg Þorsteinsdóttir ('78)
18. Anna Þóra Hannesdóttir ('86)
20. Védís Agla Reynisdóttir

Liðstjórn:
Hjördís Brynjarsdóttir
Anna Sólveig Smáradóttir
Eyrún Eiðsdóttir
Aron Ýmir Pétursson (Þ)
Unnar Þór Garðarsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: