Kaplakrikavöllur
föstudagur 23. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: Fínar aðstæður, að vísu svolítið dimmt yfir. 14°C í upphafi leiks og smá gustur.
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: Góð mæting en engar tölur hafa borist.
Maður leiksins: Vienna Behnke (Haukar)
FH 3 - 5 Haukar
0-1 Vienna Behnke ('3)
0-2 Vienna Behnke ('5)
0-3 Vienna Behnke ('10)
0-4 Sierra Marie Lelii ('11)
0-5 Dagrún Birta Karlsdóttir ('36)
1-5 Tara Björk Gunnarsdóttir ('44, sjálfsmark)
2-5 Margrét Sif Magnúsdóttir ('48)
3-5 Birta Georgsdóttir ('53)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
7. Erna Guðrún Magnúsdóttir (f) ('64)
9. Rannveig Bjarnadóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
14. Valgerður Ósk Valsdóttir ('88)
18. Maggý Lárentsínusdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir ('73)
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('64)
15. Birta Stefánsdóttir
23. Lovísa María Hermannsdóttir
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir

Liðstjórn:
Aldís Kara Lúðvíksdóttir
Guðni Eiríksson (Þ)
Þóra Kristín Hreggviðsdóttir
Árni Freyr Guðnason
Björk Björnsdóttir
Bríet Mörk Ómarsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir

Gul spjöld:
Eva Núra Abrahamsdóttir ('69)
Ingibjörg Rún Óladóttir ('75)
Selma Dögg Björgvinsdóttir ('83)
Maggý Lárentsínusdóttir ('86)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Byrjun Hauka réði úrslitum í kvöld. Lið Hauka var komið með fjögurra marka forystu eftir 11 mínútur og bættu fimmta markinu við áður en FH hóf sína endurkomu sem dugði ekki til í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Vienna Behnke (Haukar)
Vienna skilaði þremur mörkum í kvöld. Ekkert framúrskarandi annars en mörkin telja.
2. Dagrún Birta Karlsdóttir (Haukar)
Stöðvaði nokkrar aðgerðir FH-inga í kvöld og skoraði fimmta mark Hauka. Flottur leikur.
Atvikið
Fjórða mark Hauka. Kom á 11. mínútu, strax eftir þriðja markið. Sierra fylgdi á eftir þremur mörkum frá Viennu og kom Haukum í lykilstöðu.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar halda enn í veika von um sæti í Pepsi Max-deildinni en liðið þarf að sigra rest og treysta á að FH fái ekki stig í viðbót. FH þarf 1 stig í viðbót til þess að tryggja sig upp um deild.
Vondur dagur
Fyrir þá sem mættu ekki á völlinn en höfðu kost á því. Þvílík skemmtun og góð auglýsing fyrir kvennaknattspyrnuna hér á landi. Frábær stemning og til fyrirmyndar hjá FH og Haukum í kvöld.
Dómarinn - Átta
Góð dómgæsla í kvöld og gerði vel í öllum lykilatriðum.
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Katrín Mist Kristinsdóttir ('76)
6. Lára Mist Baldursdóttir
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir
15. Vienna Behnke ('93)
16. Sierra Marie Lelii
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
21. Helga Ýr Kjartansdóttir ('64)
23. Sæunn Björnsdóttir
30. Tara Björk Gunnarsdóttir

Varamenn:
1. Selma Líf Hlífarsdóttir (m)
8. Harpa Karen Antonsdóttir ('93)
9. Regielly Oliveira Rodrigues
10. Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('64)
25. Elín Björg Símonardóttir ('76)
26. Helga Magnea Gestsdóttir
39. Berghildur Björt Egilsdóttir

Liðstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Benjamín Orri Hulduson
Sigrún Björg Þorsteinsdóttir
Rún Friðriksdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Svandís Ösp Long
Sigmundur Einar Jónsson

Gul spjöld:
Lára Mist Baldursdóttir ('49)
Katrín Mist Kristinsdóttir ('68)
Sierra Marie Lelii ('79)

Rauð spjöld: