Eimskipsvöllurinn
föstudagur 23. ágúst 2019  kl. 20:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Smá gola, blautt og kalt
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 232
Mađur leiksins: Ísak Óli Ólafsson
Ţróttur R. 1 - 3 Keflavík
0-1 Ţorri Mar Ţórisson ('5)
0-2 Ísak Óli Ólafsson ('26)
0-3 Adolf Mtasingwa Bitegeko ('39)
1-3 Jasper Van Der Heyden ('53)
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson ('46)
23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu ('46)
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('78)

Varamenn:
5. Arian Ari Morina
7. Dađi Bergsson ('46)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('46)
13. Sveinn Óli Guđnason
17. Baldur Hannes Stefánsson
21. Róbert Hauksson ('78)
22. Oliver Heiđarsson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Hafţór Pétursson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Magnús Stefánsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('77)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn. Algjörir yfirburđir hjá Keflvíkingum sem hefđu getađ skorađ fleiri mörk. Ţróttarar áttu eitt skot á markiđ í 45 mínútur
Bestu leikmenn
1. Ísak Óli Ólafsson
Verđ ađ gefa Ísak ţetta. Síđasti leikurinn hans fyrir Keflavík áđur en hann heldur á vit ćvintýranna hjá SřnderjyskE
2. Sindri Ólafsson
Eldri bróđirnn nćst bestur eftir ađ hafa haldiđ sínu liđi frá ţví ađ fá fleiri mörk á sig í síđari hálfleiknum
Atvikiđ
Fyrsta markiđ. Ţađ var eins og ţađ hefđi allt dáiđ hjá heimamönnum og ţeir vöknuđu ekki aftur til lífsins fyrr en í byrjun síđari hálfleik.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Keflvíkingar lyfta sér úr 7 sćtinu upp í ţađ 5 eftir leikinn í kvöld. Ţróttarar sitja nćr fallsćtinu
Vondur dagur
Allt Ţróttaraliđiđ í fyrri hálfleiknum. Ţvílíkt ţrot. Get ekki tekiđ neinn fyrir ţar sem allt liđiđ var skelfilegt í fyrri hálfleiknum.
Dómarinn - 9,5
Jóhann steig varla feilspor í ţessum leik. Eina skiptiđ sem ég var ósammála honum var ţegar hann dćmdi ekki á ţađ ţegar Dađi var togađur niđur í byrjun seinni hálfleiks
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('85)
11. Adam Ćgir Pálsson ('68)
13. Magnús Ţór Magnússon
14. Dagur Ingi Valsson ('79)
15. Ţorri Mar Ţórisson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('79)
18. Cezary Wiktorowicz
23. Einar Örn Andrésson
28. Ingimundur Aron Guđnason ('68)
31. Elton Renato Livramento Barros
38. Jóhann Ţór Arnarsson
45. Tómas Óskarsson ('85)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Sindri Kristinn Ólafsson ('77)

Rauð spjöld: