Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Afturelding
2
2
Njarðvík
Andri Freyr Jónasson '4 1-0
1-1 Ivan Prskalo '24
1-2 Stefán Birgir Jóhannesson '28
Róbert Orri Þorkelsson '59 2-2
31.08.2019  -  14:00
Varmárvöllur - gervigras
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Andri Freyr Jónasson
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Arnór Gauti Jónsson
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Ásgeir Örn Arnþórsson
6. Alejandro Zambrano Martin ('73)
8. David Eugenio Marquina ('88)
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Daði Svanþórsson (f) ('67)
11. Róbert Orri Þorkelsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
25. Georg Bjarnason

Varamenn:
13. Tristan Þór Brandsson (m)
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
3. Sölvi Fannar Ragnarsson
4. Sigurður Kristján Friðriksson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Kári Steinn Hlífarsson ('73)
12. Hlynur Magnússon ('88)
18. Djordje Panic
20. Stefán Þór Pálsson ('67)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Arnar Hallsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Þórunn Gísladóttir Roth

Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('12)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Jafntefli í fallbaráttuslag
Hvað réði úrslitum?
Varnaskilda Njarðvíkur skilaði þeim jafntefli í dag þar sem Afturelding voru meira í sókn og með boltann í leiknum. Njarðvík voru sterkir á köflum varnarlega og þéttir til baka.
Bestu leikmenn
1. Andri Freyr Jónasson
Markakóngur 2. deildar í fyrra var flottur í dag og var alltaf hættulegur, var mikið að koma sér í færi og skoraði mark í dag
2. Stefán Birgir Jóhannesson
Var virkilega sprækur á vinstri kantinum í dag, með góðar fyrirgjafir og skorar einnig frábært mark og besti maður Njarðvíkur í dag
Atvikið
Jöfnunarmark Róberts Orra sem jafnar leikinn fyrir Aftureldingu sem gerir það að verkum að liðin skilja jöfn.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Njarðvík eru en á botninum með 15 stig, 1 stigi frá Magna sem eiga leik til góða. Afturelding eru hinsvegar með 19 stig, 3 stigum frá fallsæti.
Vondur dagur
Þetta var erfitt val í dag en Jason Daði hefur átt betri daga, var skipt útaf eftir 67 min, átti margar slakar fyrirgjafir og vantaði mikið upp á herslumuninn á seinasta þriðjung.
Dómarinn - 6,5
Ekki alveg með góð tök á leiknum en var samt að dæma leikinn vel, vítaspyrnudómurinn réttur, þegar yfir heildina er litið þá bara fín dómgæsla
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
4. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('66)
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason ('77)
17. Toni Tipuric
20. Aliu Djalo
21. Ivan Prskalo ('87)
22. Andri Fannar Freysson
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
1. Árni Ásbjarnarson
11. Krystian Wiktorowicz ('87)
14. Andri Gíslason
14. Hilmar Andrew McShane ('66)
15. Ari Már Andrésson ('77)
18. Victor Lucien Da Costa

Liðsstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Árni Þór Ármannsson
Brynjar Freyr Garðarsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Stefán Birgir Jóhannesson ('13)
Aliu Djalo ('22)
Arnar Helgi Magnússon ('42)

Rauð spjöld: