Kópavogsvöllur
sunnudagur 01. september 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Andri Rafn Yoeman
Breiđablik 4 - 3 Fylkir
1-0 Andri Rafn Yeoman ('9)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson ('10)
3-0 Thomas Mikkelsen ('38)
4-0 Alfons Sampsted ('47)
4-1 Geoffrey Castillion ('64)
Viktor Örn Margeirsson , Breiđablik ('72)
4-1 Geoffrey Castillion ('73, misnotađ víti)
4-2 Geoffrey Castillion ('75)
4-3 Geoffrey Castillion ('91)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('62)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Thomas Mikkelsen
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('62)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('74)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('62)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson ('62)
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson
17. Ţórir Guđjónsson
18. Arnar Sveinn Geirsson ('74)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('72)
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrri hálfleikur Blika var ţađ góđur ađ hann nćgđi til sigurs. Fylkismenn komu af krafti inn í seinni hálfleik en mark Blika á 48.mínútu var sem blaut tuska í andlitiđ á ţeim. Góđi kaflinn hjá Fylki kom einfaldlega of seint.
Bestu leikmenn
1. Andri Rafn Yoeman
Mark og stođsending. Svo var hann ótrúlega góđur á boltann í kvöld og vann vel fyrir liđiđ. 10/10.
2. Geoffrey Wynton Mandelano Castillion
Frábćr leikur hjá ţessum öfluga framherja. Castillion getur vel skorađ mörk og sýndi ţađ hér í kvöld. Klúđrađi reyndar víti en hélt haus og skorađi stuttu seinna.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ breytti leiknum og kom Fylki á bragđiđ. Viktor Örn eflaust sáttur Fylkir hafi ekki jafnađ metin ţví ţetta rauđa spjald var fáranlegt. Sló Ragnar Braga í andlitiđ ţegar boltinn var víđsfjarri.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Breiđablik fara langleiđina međ ađ tryggja sér 2.sćti í deildinni og fresta fögnuđi KR um eina umferđ ađ minnsta kosti. Fylkismenn kveđja Evrópudrauminn líklegast međ ţessu tapi.
Vondur dagur
Fyrri hálfleikur Fylkismanna var skelfilegur.
Dómarinn - 8
Ívar Orri og Egill Arnar dćmdu báđir mjög vel í kvöld. Klikkuđu varla á ákvörđun. Erfiđur leikur ađ dćma og sérstkalega fyrir Egill Arnar sem kom inn fyrir Ívar sem ţurfti ađ fara útaf sökum meiđsla.
Byrjunarlið:
32. Stefán Logi Magnússon (m)
0. Ragnar Bragi Sveinsson
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson ('45)
7. Dađi Ólafsson
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('80)
16. Emil Ásmundsson ('45)
16. Ólafur Ingi Skúlason
20. Geoffrey Castillion
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Leó Ernir Reynisson
4. Andri Ţór Jónsson ('80)
9. Hákon Ingi Jónsson ('45)
14. Arnór Ingi Kristinsson
17. Birkir Eyţórsson ('45)
22. Leonard Sigurđsson

Liðstjórn:
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson (Ţ)
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Halldór Steinsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Ari Leifsson ('46)

Rauð spjöld: