Eimskipsvöllurinn
föstudagur 06. september 2019  kl. 20:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Skýjađ og smá gola
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Róbert Hauksson (Ţróttur)
Ţróttur R. 1 - 2 Fram
0-0 Helgi Guđjónsson ('24, misnotađ víti)
0-1 Hilmar Freyr Bjartţórsson ('28)
Archie Nkumu, Ţróttur R. ('63)
1-1 Róbert Hauksson ('78)
1-2 Jökull Steinn Ólafsson ('84)
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson ('45)
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Dađi Bergsson
9. Rafael Victor ('45)
14. Lárus Björnsson
21. Róbert Hauksson
23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('85)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m) ('45)
5. Arian Ari Morina
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden ('45)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('85)
22. Oliver Heiđarsson
27. Ólafur Rúnar Ólafsson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Ants Stern
Magnús Stefánsson
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:
Archie Nkumu ('18)
Arnar Darri Pétursson ('23)
Hreinn Ingi Örnólfsson ('75)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('81)

Rauð spjöld:
Archie Nkumu ('63)
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ var Jökull Steinn og mark hans í lok leiksins. Leikurinn hefđi í raun og vera getađ falliđ báđu megin en markiđ sá til ţess ađ Framarar tóku ţrjú stig í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Róbert Hauksson (Ţróttur)
Var virkilega flottur hjá Ţrótti í kvöld og var sá leikmađur sem sýndi sín gćđi hvađ mest og skorađi síđan eina mark Ţróttar í kvöld.
2. Marcao (Fram)
Var virkilega sterkur í vörn Fram í kvöld. Ţróttarar reyndu mikiđ til ađ setja hann úr jafnvećgi en hann skallađi alla bolta burt og var klettur í vörn Fram.
Atvikiđ
Ţegar Arnar Darri varđi vítiđ verđur ađ vera atvikiđ. Hann er ađ verja víti í ađ minnsta kosti ţriđja sinn á tímabilinu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Úrslitin ţýđa ađ Ţróttarar eru ekki ennţá öruggir um sćti í deildinni á nćstu leiktíđ. Framarar eru hvorki í toppbaráttu né fallbaráttu.
Vondur dagur
Félagarnir Jasper Van Der Heyden og Archie Nkumu áttu vondan dag í dag. Jasper ver settur inn á til ađ hrćra upp í hlutunum og náđi ţví ekki. Archie fékk seinna gula fyrir heimskulegt brot.
Dómarinn - 8
Ívar Orri dćmdi ţetta vel. Hélt línunni vel og leyfđi leiknum ađ fljóta vel.
Byrjunarlið:
1. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson (f) ('90)
6. Marcao
9. Helgi Guđjónsson
17. Alex Freyr Elísson ('82)
20. Tiago Fernandes
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('68)
23. Már Ćgisson
26. Haraldur Einar Ásgrímsson
27. Matthías Kroknes Jóhannsson
29. Gunnar Gunnarsson

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
3. Heiđar Geir Júlíusson
4. Stefán Ragnar Guđlaugsson ('90)
10. Orri Gunnarsson
11. Jökull Steinn Ólafsson ('68)
15. Steinar Bjarnason
24. Magnús Ţórđarson ('82)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friđriksson
Magnús Ţorsteinsson
Dađi Guđmundsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Dađi Lárusson
Pétur Örn Gunnarsson

Gul spjöld:
Gunnar Gunnarsson ('72)

Rauð spjöld: