Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Stjarnan
4
1
Keflavík
0-1 Maired Clare Fulton '30
Aníta Ýr Þorvaldsdóttir '54 1-1
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir '69 2-1
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir '81 3-1
Jasmín Erla Ingadóttir '91 , víti 4-1
08.09.2019  -  14:00
Samsung völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Hægur vindur, þurrt að kalla og 11 stiga hiti. Teppið slétt og fínt að vanda.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 100
Maður leiksins: Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
2. Sóley Guðmundsdóttir
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('88)
7. Shameeka Fishley
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('88)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('18)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
3. Sonja Lind Sigsteinsdóttir
5. Hanna Sól Einarsdóttir
6. Camille Elizabeth Bassett ('18)
11. Diljá Ýr Zomers ('88)
19. Birna Jóhannsdóttir ('88)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Róbert Þór Henn
Kjartan Sturluson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Gréta Guðnadóttir
Guðný Guðnadóttir
Sigurður Már Ólafsson
Þórdís Ólafsdóttir

Gul spjöld:
Sóley Guðmundsdóttir ('55)
Shameeka Fishley ('86)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Stjarnan refsaði Keflavík grimmilega
Hvað réði úrslitum?
Að geta klárað færin sín er mikilvægur hæfileiki í fótbolta. Keflavík fékk þó nokkur frábær færi sem ekki nýttust og geta nagað sig í handarbökin fyrir það. Á hinum enda vallarins nýttu Stjörnustúlkur sín færi afar vel og refsuðu gestunum grimmilega fyrir slaka færanýtingu.
Bestu leikmenn
1. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
Eftir erfiðan fyrri hálfleik sprakk framlína Stjörnunar út. Hildigunnur var þar fremst meðal jafningja með sín tvö mörk og var að finna sér svæði til að vinna í og tengja vel á köflum við liðsfélaga sína. Uppskar fyrir vikið tvö mörk.
2. Anna María Baldursdóttir
Var eins og aðrar í basli framan af en dreif sínar stelpur áfram með krafti í þeim síðari og barðist eins og ljón. Einnig er vert að minnast á þátt Anítu og Shameeku í liði Stjörnunar sem gerðu varnarlínu Keflavíkur lífið leitt í síðari hálfleik.
Atvikið
Jöfnunarmark Stjörnunar fær atvik dagsins. Má alveg færa fyrir því rök að það hafi verið gegn gangi leiksins en að því er ekki spurt. Stjörnustúlkur fundu lykt af sigri gáfu í og kláruðu leikinn með stæl.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan er öruggt með sæti í Pepsi Max að ári sem er kærkomið fyrir þær eftir erfitt sumar. Keflavík er því miður nánast dæmt til að falla eftir þessi úrslit og ekkert nema kraftaverk kemur í veg fyrir að þær spili í Inkasso 2020.
Vondur dagur
Keflavíkurstúlkur hafa gleymt markaskónum heima. Fengu urmul færa, oft eftir undirbúning Sveindísar Jane sem byrjaði leikinn af fítonskrafti. En það er víst þannig að það er ekki nóg að skapa færin það þarf víst að skora úr þeim líka.
Dómarinn - 7
Nokkuð náðugt hjá Ásmundi og hans mönnum í dag. Veit ekkert um þessa vítaspyrnu þar sem ég sá ekki hvað gerðist svo við gefum okkur að það hafi verið rétt. Stýrði leiknum ágætlega og átti bara fínan dag.
Byrjunarlið:
1. Aytac Sharifova (m)
Marín Rún Guðmundsdóttir ('60)
3. Natasha Anasi (f)
5. Sophie Mc Mahon Groff
7. Maired Clare Fulton
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
17. Katla María Þórðardóttir
21. Íris Una Þórðardóttir

Varamenn:
2. Þóra Kristín Klemenzdóttir
3. Gyða Dröfn Davíðsdóttir
6. Eydís Ösp Haraldsdóttir
7. Kara Petra Aradóttir
20. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
21. Ester Grétarsdóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Haukur Benediktsson
Amelía Rún Fjeldsted
Benedikta S Benediktsdóttir
Valdís Ósk Sigurðardóttir
Herdís Birta Sölvadóttir
Hilmar Þór Hilmarsson

Gul spjöld:
Maired Clare Fulton ('83)

Rauð spjöld: