Hásteinsvöllur
miðvikudagur 11. september 2019  kl. 17:15
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Sól og mikill vindur á markið austan megin
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 70
Maður leiksins: Clara Sigurðardóttir
ÍBV 3 - 1 HK/Víkingur
1-0 Emma Rose Kelly ('52)
2-0 Brenna Lovera ('59)
3-0 Brenna Lovera ('77)
3-1 Simone Emanuella Kolander ('84)
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
5. Mckenzie Grossman
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
9. Emma Rose Kelly ('81)
10. Clara Sigurðardóttir
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('81)
24. Helena Jónsdóttir
33. Brenna Lovera ('81)

Varamenn:
12. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
13. Selma Björt Sigursveinsdóttir
14. Anna Young
15. Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir
16. Thelma Sól Óðinsdóttir ('81)
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
23. Shaneka Jodian Gordon ('81)
26. Þóra Björg Stefánsdóttir ('81)

Liðstjórn:
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Óskar Rúnarsson
Andri Ólafsson
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:
Caroline Van Slambrouck ('66)

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Fremstu þrjár hjá ÍBV voru frábærar í seinni hálfleik og gerðu út um leikinn, vörn ÍBV var í engum vandræðum með sóknamenn gestana.
Bestu leikmenn
1. Clara Sigurðardóttir
Frábær í dag, 2 stoðsendingar og öflug að koma sér í færi og búa til færi fyrir liðsfélaga sína.
2. Emma Rose Kelly
Góð í dag og er að stíga mjög upp sem leiðtogi í sókninni sem ÍBV hefur vantað síðan Cloe fór.
Atvikið
Clara fór oft illa með varnarmenn gestana en Emma Kelly gaf stuðningsmönnum heldur betur sýningu í fyrri hálfleik þegar hún tók 3 klobba á svona 1 mínútu.
Hvað þýða úrslitin?
HK/Víkingar eru fallnar en ÍBV tryggir sér nánast sæti í Pepsi Max deildinni næsta sumar.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir félag HK/Víkings að vera fallnar úr Pepsí Max deildinni.
Dómarinn - 7
Lítið fór úrskeiðis en hann fær engin bónusstig.
Byrjunarlið:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('64)
3. Kristrún Kristjánsdóttir
5. Fatma Kara ('80)
6. Tinna Óðinsdóttir (f)
9. Margrét Eva Sigurðardóttir
10. Hugrún María Friðriksdóttir
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('76)
15. Eva Rut Ásþórsdóttir
19. Eygló Þorsteinsdóttir
20. Simone Emanuella Kolander

Varamenn:
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('64)
7. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir ('80)
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
16. Dagný Rún Pétursdóttir ('76)
17. Arna Eiríksdóttir
23. Tara Jónsdóttir
28. Vigdís Helga Einarsdóttir

Liðstjórn:
Jóhann Bergur Kiesel
Rakel Logadóttir (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Lára Hafliðadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: