Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna
Valur
60' 2
1
Breiðablik
Breiðablik
3
2
Sparta Prag
0-1 Christina Marie Burkenroad '3
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '14 1-1
1-2 Christina Marie Burkenroad '35
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '77 2-2
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir '79 3-2
11.09.2019  -  19:15
Kópavogsvöllur
Meistaradeild kvenna
Aðstæður: Skýjað, skúrir og svolítill hliðarvindur. Vertu velkomið íslenska haust.
Dómari: Eleni Antoniou (Grikkland)
Áhorfendur: 512
Maður leiksins: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Byrjunarlið:
Fjolla Shala ('64)
Sonný Lára Þráinsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('90)
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('90)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
6. Isabella Eva Aradóttir
6. Þórhildur Þórhallsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('64)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)

Gul spjöld:
Þorsteinn H Halldórsson ('30)
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('60)
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('86)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: Meistaraleg endurkoma í Meistaradeildinni
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var opinn og skemmtilegur og bæði lið fengu fullt af færum. Sem betur fer réði klaufagangur í öftustu línu Blika ekki úrslitum heldur frábær karakter og flottur viðsnúningur. Þar hafði innkoma Hildar Antonsdóttir áhrif en hún kom inn af miklum krafti um miðjan síðari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Flottur leikur hjá framherjanum og tvö frábær slútt með skalla eftir fallegar sóknir Blika. Gerði virkilega vel í að kljást við stóra og líkamlega sterka varnarmenn andstæðinganna út allan leikinn.
2. Hildur Antonsdóttir
Blikar voru 2-1 undir þegar Hildur kom inná. Hún hafði strax áhrif á leikinn og átti stóran þátt í viðsnúningi Breiðabliks. Hildur er að koma til baka eftir meiðsli og sýndi þarna hversu mikilvæg hún er í Blikaliðinu.
Atvikið
Sigurmark Breiðabliks. Karólína Lea skoraði með hnitmiðuðu skoti eftir þvílíkan barning og baráttu ala Hildur Antons og Blikar unnu 3-2 sigur eftir að hafa lent undir í tvígang.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar leiða 3-2 eftir fyrri leikinn. Eru því í fínni stöðu fyrir þann síðari sem spilaður verður í Prag eftir rúmar tvær vikur.
Vondur dagur
Markvörðurinn Sonný Lára leit illa út í báðum mörkum Sparta Prag og var ekki eins örugg á boltanum og hún er vanalega. Ekki hennar dagur.
Dómarinn - 5
Ekkert spes frammistaða hjá grísku dómurunum. Nokkrir furðulegir dómar og lítið samræmi á köflum.
Byrjunarlið:
1. Megan Lynn Dorsey (m)
2. Adéla Odehnalová
4. Petra Bertholdová (f)
6. Jacqueline Marie Simpson ('63)
7. Lucie Martínková
8. Clare Pleuler
9. Christina Marie Burkenroad
12. Eliska Sonntágová
16. Markéta Ringelová
23. Karolína Krivská ('72)
29. Pavlína Nepokojová ('63)

Varamenn:
77. Ivana Pizlová (m)
3. Jorian Nicole Baucom ('72)
10. Aneta Pochmanová
15. Christiana Solomou ('63)
18. Natálie Kavalová ('63)
26. Gabriela Matousková
28. Klára Cvrcková

Liðsstjórn:
Iva Mocová (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: