Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Í BEINNI
Besta-deild karla
HK
14:00 0
0
FH
FH
2
2
Augnablik
Rannveig Bjarnadóttir '7 1-0
1-1 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir '40
1-2 Ásta Árnadóttir '78
Birta Georgsdóttir '92 2-2
13.09.2019  -  17:15
Kaplakrikavöllur
Inkasso deild kvenna
Dómari: Magnús Garðarsson
Maður leiksins: Telma Ívarsdóttir
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
Erna Guðrún Magnúsdóttir ('85)
Selma Dögg Björgvinsdóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
9. Rannveig Bjarnadóttir
18. Maggý Lárentsínusdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('63)
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
25. Björk Björnsdóttir (m)
3. Nótt Jónsdóttir ('63)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
15. Birta Stefánsdóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir
22. Lovísa María Hermannsdóttir

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Aldís Kara Lúðvíksdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Árni Freyr Guðnason
Elín Rós Jónasdóttir
Arna Sigurðardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: FH féll á þriðja prófinu og Augnablik heldur sér uppi
Hvað réði úrslitum?
Það var mikið undir hjá báðum liðum. FH þurfti sigur til að tryggja sig upp um deild og Augnablik þurfti að minnsta kosti stig til að staðfesta áframhaldandi veru sína í Inkasso-deildinni. Heimakonur byrjuðu af krafti en andstæðingarnir efldust á meðan mark númer tvö lét bíða eftir sér. Augnablik var svo mun betra liðið lengst af í síðari hálfleik. Spilaði áhyggjulaust á meðan stressuðum FH-ingum gekk illa að finna sinn takt. Það lifnaði þó aðeins yfir þeim í blálokin og á leiknum og þeim tókst að finna mikilvægt jöfnunarmark. Stigið þýðir að Augnablik spilar áfram í Inkasso 2020 en leikmenn liðsins voru ekki síður svekktar en FH-konur með að hafa ekki tekið öll stigin sem í boði voru.
Bestu leikmenn
1. Telma Ívarsdóttir
Telma átti nokkrar hrikalega góðar vörslur í leiknum og var öryggið upp málað.
2. Ásta Árnadóttir
Reynslan er dýrmæt og það sást vel í leik Ástu Árnadóttur í dag. Var gríðarlega öflug í varnarlínu Augnabliks auk þess sem hún kom að fyrra marki liðsins og skoraði það síðara.
Atvikið
Tveimur mínútum eftir að FH náði forystunni átti Telma Ívarsdóttir, markvörður Augnabliks, magnaða vörslu. Hún kom þannig í veg fyrir að FH kæmist í 2-0 og það er óhætt að segja að leikurinn hefði spilast öðruvísi ef svo hefði orðið.
Hvað þýða úrslitin?
Augnablik tryggir áframhaldandi veru í Inkasso. FH-ingar halda áfram að hiksta á lokasprettinum. Liðið hefur haft þrjá leiki til að tryggja sig upp um deild en gengur bölvanlega að klára dæmið. Þær þurfa að sækja stig í Mosó í lokaumferðinni til að ljúka ætlunarverkinu.
Vondur dagur
Það var hrikalegt að horfa upp á FH-liðið bogna undan pressunni í seinni hálfleik. Leikmönnum gekk illa að tengja saman sendingar og liðið leit út eins og hauslaus her á köflum. Svona vel mannað lið á að gera miklu, miklu betur.
Dómarinn - 6,5
Tríóið var með stóru atriðin á hreinu. Ég var ekki alltaf sammála þeim með þau litlu en heilt yfir höfðu þau ágætis tök á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Telma Ívarsdóttir (m)
Þórdís Katla Sigurðardóttir
2. Ásta Árnadóttir
4. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('75)
5. Elín Helena Karlsdóttir
7. Sandra Sif Magnúsdóttir
8. Ragna Björg Einarsdóttir
11. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
14. Hildur María Jónasdóttir
17. Birta Birgisdóttir ('66)
18. Eyrún Vala Harðardóttir ('66)

Varamenn:
1. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
4. Brynja Sævarsdóttir ('75)
13. Ísabella Arnarsdóttir
15. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
16. Björk Bjarmadóttir ('66)
19. Birna Kristín Björnsdóttir ('66)
23. Hugrún Helgadóttir
28. Eydís Helgadóttir

Liðsstjórn:
Guðjón Gunnarsson (Þ)
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: