Rafholtsvöllurinn
laugardagur 14. september 2019  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Rok og skítaveđur
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Valtýr Már Michaelsson
Njarđvík 1 - 2 Grótta
1-0 Atli Geir Gunnarsson ('32)
1-1 Valtýr Már Michaelsson ('33)
1-2 Pétur Theódór Árnason ('59)
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Atli Geir Gunnarsson
8. Kenneth Hogg
10. Bergţór Ingi Smárason
11. Krystian Wiktorowicz ('69)
14. Hilmar Andrew McShane ('62)
15. Ari Már Andrésson
17. Toni Tipuric
22. Andri Fannar Freysson
23. Gísli Martin Sigurđsson
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
1. Árni Ásbjarnarson
4. Svavar Örn Ţórđarson
6. Bergsteinn Freyr Árnason
14. Andri Gíslason ('69)
16. Jökull Örn Ingólfsson
21. Ivan Prskalo ('62)
25. Denis Hoda

Liðstjórn:
Árni Ţór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Gísli Martin Sigurđsson ('93)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Liđin spiluđu bćđi eins vel og veđur leyfđi og ţađ var ekki ađ sjá á heimamönnum ađ ţarna vćri liđ sem vćri í fallbaráttu en Gróttumenn gerđu ţađ sem ţurfti og ţví fara ţeir heim međ stigin ţrjú og sćti í Pepsi Max deildinni er í ţeirra höndum fyrir loka umferđina.
Bestu leikmenn
1. Valtýr Már Michaelsson
Var virkilega öflugur í liđi Gróttu í dag. Erfiđar ađstćđur í dag en hann var virkilega flottur hjá Gróttu í dag. Njarđvíkingar áttu í fullu fangi međ hann.
2. Atli Geir Gunnarsson
Var virkilega öflugur í miđverđinum hjá Njarđvík í dag. Skorađi fyrsta mark leiksins og kom í veg fyrir ađ Gróttumenn hefđu átt auđveldari sigur hér í dag.
Atvikiđ
Sigurmark Gróttu. Fór langleiđina međ ađ tryggja Pepsi Max sćtiđ og ţví ekki hćgt ađ horfa framhjá ţví.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Grótta er međ 9 og hálfa tá í Pepsí Max deildinni. Njarđvíkingar eru ţví miđur fallnir niđur í 2.deild.
Vondur dagur
Krystian Wiktorowicz átti erfiđan dag fremst hjá Njarđvík en hann var oft ekki vel stađsettur eđa ekki nógu beinskeyttur. Klúđrađi líka einn á móti markmanni í stöđunni 1-1 en hann átti ekki góđan dag á skrifstofunni.
Dómarinn - 6
Umdeildar ákvarđanir inn á milli en heilt yfir var ţetta ágćtlega dćmdur leikur.
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
15. Halldór Kristján Baldursson
16. Kristófer Scheving
21. Orri Steinn Óskarsson ('73)
22. Ástbjörn Ţórđarson
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius ('83)

Varamenn:
10. Kristófer Orri Pétursson ('83)
11. Sölvi Björnsson
17. Agnar Guđjónsson
19. Axel Freyr Harđarson ('73)
30. Bessi Jóhannsson

Liðstjórn:
Bjarni Rögnvaldsson
Dagur Guđjónsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason
Leifur Auđunsson

Gul spjöld:
Óskar Hrafn Ţorvaldsson ('54)
Ástbjörn Ţórđarson ('68)
Hákon Rafn Valdimarsson ('88)

Rauð spjöld: