Afturelding
0
1
Víkingur Ó.
0-1 Harley Willard '65
14.09.2019  -  14:00
Varmárvöllur - gervigras
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Harley Willard
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Arnór Gauti Jónsson
6. Ásgeir Örn Arnþórsson
6. Alejandro Zambrano Martin
8. David Eugenio Marquina ('62)
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Daði Svanþórsson (f)
11. Róbert Orri Þorkelsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
19. Roger Banet Badia
25. Georg Bjarnason

Varamenn:
13. Tristan Þór Brandsson (m)
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Kári Steinn Hlífarsson ('62)
12. Hlynur Magnússon
15. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
18. Djordje Panic
28. Valgeir Árni Svansson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Arnar Hallsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Margrét Ársælsdóttir

Gul spjöld:
David Eugenio Marquina ('57)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
Skýrslan: Rok og rigning í Mosfellsbæ
Hvað réði úrslitum?
Afturelding nýtti ekki sín færi í fyrri hálfleik og það réði úrslitum. Vindurinn var það öflugur í seinni að heimamenn áttu erfitt með að tengja saman sendingar og skapa sér færi. Víkingar eflaust mjög ánægðir með sigurinn þar sem þeir sköpuðu lítið sem ekkert í leiknum.
Bestu leikmenn
1. Harley Willard
Skoraði eina mark leiksins og sökum þess hve lítill fótbolti var í raun og veru spilaður fær hann heiðurinn að þessu sinni.
2. Róbert Orri Þorkelsson
Þessu efnilegi miðjumaður var bestur í liði heimamanna í dag. Góður á boltann og fór flest allt gott í gegnum hann á miðjunni. Var einnig skapandi í fyrri hálfleik.
Atvikið
Mark Víkings kom með langskoti. Spurning hvort það var hendi í aðdraganda marksins en ekkert dæmt. Martinez hefði eflaust viljað gera betur í marki Aftureldingar.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur Ólafsvík sigla áfram lygnan sjó um miðja deild en Mosfellinga bíður úrslitaleikur í næstu umferð um hvort þeir haldi sæti sínu í deildinni.
Vondur dagur
Ingó Veðurguð átti afar slæman dag.
Dómarinn - 8
Guðmundur Ársæll var flottur í dag.
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson ('69)
7. Grétar Snær Gunnarsson
9. Guðmundur Magnússon ('64)
10. Sorie Barrie
11. Harley Willard
13. Emir Dokara
17. Kristófer Jacobson Reyes
22. Vignir Snær Stefánsson

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
8. Martin Cristian Kuittinen
14. Sallieu Capay Tarawallie ('64)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Breki Þór Hermannsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
23. Vidmar Miha ('69)

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharðsson
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
James Dale ('30)
Vignir Snær Stefánsson ('76)
Michael Newberry ('88)

Rauð spjöld: