Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Valur
0
1
KR
0-1 Pálmi Rafn Pálmason '4
16.09.2019  -  19:15
Origo völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður, fánarnir blakta aðeins og fínt hitastig.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1987
Maður leiksins: Finnur Tómas Pálmason (KR)
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('71)
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson ('66)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
24. Valgeir Lunddal Friðriksson
27. Kári Daníel Alexandersson
28. Emil Lyng ('66)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('71)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Kristófer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Sigurður Egill Lárusson ('28)
Patrick Pedersen ('51)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('70)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: KR ER ÍSLANDSMEISTARI 2019!
Hvað réði úrslitum?
KR-ingar voru miklu betri, sýndu það á vellinum að þeir ætluðu sér að klára titilinn!
Bestu leikmenn
1. Finnur Tómas Pálmason (KR)
Finnur var gjörsamlega frábær í leiknum, pakkaði Patrick Pedersen nokkrum sinnum saman og svo jarðaði hann Emil Lyng eins og þeir væru búnir að skipta um skrokk. Ótrúlegur leikmaður sem hefur verið öryggið uppmálað í vörn KR í allt sumar, einungis 18 ára!
2. KR
Arnór Sveinn, Beitir, Kiddi Jóns... ég nenni ekki að skrifa þá alla. Frábær liðsframmistaða sem skóp þennan titil!
Atvikið
Markið, sofandaháttur í vörn Valsara þar sem Kennie sendir fyrir, Eiður Aron missir boltann yfir sig og Pálmi Rafn keyrir inn á nærsvæðið og neglir löppinni í hann.
Hvað þýða úrslitin?
KR er orðið Íslandsmeistari. Valur er ólíklega að fara að ná evrópusæti, eða ég ætla bara að segja það á mína eigin ábyrgð, Valur mun aldrei ná evrópusæti úr þessu.
Vondur dagur
Svo ótrúlega margir úr Val sem koma til greina að það er óþarfi að nafngreina menn... Valur fékk varla færi fyrr en á 90. mínútu og ég hef aldrei séð lið með jafn góða leikmenn spila jafn illa.
Dómarinn - 6
Þorvaldur og félagar áttu nokkrar augljóslega rangar ákvarðanir en ekkert rosalega hættulegt þó, aðallega varðandi innköst og einhver horn/markspyrnur, hinsvegar mögulega dæmt í ranga átt þegar KR skorar, það er dýrt ef það var rangt!
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason ('71)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
7. Finnur Tómas Pálmason
7. Tobias Thomsen
10. Kristján Flóki Finnbogason ('86)
11. Kennie Chopart (f)
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson ('71)
9. Björgvin Stefánsson
14. Ægir Jarl Jónasson ('86)
18. Aron Bjarki Jósepsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('92)

Rauð spjöld: