Þór
0
0
Magni
21.09.2019  -  14:00
Þórsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: 12° hiti og lítill vindur. Smá sólskin - þetta er bara magnað!
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Ólafur Aron Pétursson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson
2. Tómas Örn Arnarson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ármann Pétur Ævarsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
14. Jakob Snær Árnason ('86)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('69)
18. Alexander Ívan Bjarnason ('76)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
6. Páll Veigar Ingvason ('69)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson ('76)
16. Jakob Franz Pálsson
27. Rick Ten Voorde

Liðsstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Hannes Bjarni Hannesson
Guðni Þór Ragnarsson
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson
Birkir Hermann Björgvinsson
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:
Sveinn Elías Jónsson ('33)
Tómas Örn Arnarson ('90)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Magnaðir Magnamenn halda sæti sínu í Inkasso
Hvað réði úrslitum?
Baráttan var í aðalhlutverki í dag. Fyrir henni vék áferðarfallegur fótbolti. Magnaliðið var tilbúið að leggja líf og sál í að ná einhverjum útúr leiknum og það fór svo að markalaust jafntefli dugði til þess að tryggja áframhaldandi veru í Inkasso deildinni.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Aron Pétursson
Í baráttuleik þá vann Ólafur Aron hvert einasta návígi og dreifði spili Magna vel. Hann var mjög góður í dag.
2. Aron Birkir Stefánsson/Steinþór Már Auðunsson
Báðir vörðu þeir vel þegar á þá var kallað og þeir kollegar deila silfrinu í dag.
Atvikið
Lokaflautið. Fögnuður stuðningsmanna Magna var mikill og það skiljanlega! Svo sungu leikmenn og trölluðu bæði fyrir framan stúkuna og inní klefa. Lokahóf í kvöld og allir í góðum gír.
Hvað þýða úrslitin?
Þór lýkur keppni í 6. sæti. Sem verður að teljast gríðarleg vonbrigði, því að framan af voru þeir í harðri keppni við Gróttu og Leikni R. um að leika í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Eins og áður hefur komið fram að þá björguðu Magni sér frá falli og enda í 9. sæti. Frábær árangur hjá þeim svarthvítu frá Grenivík!
Vondur dagur
Sóknarleikurinn. Mörkin létu á sér standa í dag og sóknarleikurinn var oft ansi hugmyndasnauður. Hvorugu liðinu tókst að finna netið í dag. Það vantaði oft uppá gæðin í síðustu sendingunni og því eiginlega ekkert um opin færi.
Dómarinn - 8
Elías var með flest á hreinu og ekki til neins að gagnrýna hann.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Gauti Gautason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson ('52)
9. Guðni Sigþórsson
14. Ólafur Aron Pétursson
17. Kristinn Þór Rósbergsson ('74)
18. Jakob Hafsteinsson (f)
18. Ívar Sigurbjörnsson
19. Kian Williams ('95)
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
7. Jordan William Blinco ('95)
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('74)
10. Lars Óli Jessen
11. Patrekur Hafliði Búason
21. Oddgeir Logi Gíslason
26. Viktor Már Heiðarsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('52)
99. Angantýr Máni Gautason

Liðsstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Bergvin Jóhannsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Áki Sölvason
Iðunn Elfa Bolladóttir

Gul spjöld:
Kristinn Þór Rósbergsson ('64)
Ívar Sigurbjörnsson ('78)
Ólafur Aron Pétursson ('86)

Rauð spjöld: