Hásteinsvöllur
sunnudagur 22. september 2019  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Strekkingsvindur á annađ markiđ og rigning
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Áhorfendur: 201
Mađur leiksins: Nökkvi Már Nökkvason
ÍBV 1 - 1 Breiđablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('22)
1-1 Gary Martin ('30, víti)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
4. Nökkvi Már Nökkvason
8. Telmo Castanheira
10. Gary Martin
11. Víđir Ţorvarđarson
18. Oran Jackson
23. Róbert Aron Eysteinsson ('73)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
77. Jonathan Franks ('81)
92. Diogo Coelho

Varamenn:
13. Jón Kristinn Elíasson (m)
3. Felix Örn Friđriksson ('73)
3. Matt Garner
8. Priestley Griffiths
9. Breki Ómarsson
12. Eyţór Orri Ómarsson ('81)
14. Eyţór Dađi Kjartansson
17. Jonathan Glenn

Liðstjórn:
Andri Ólafsson (Ţ)
Ian David Jeffs
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Óskar Elías Zoega Óskarsson ('17)
Oran Jackson ('26)
Nökkvi Már Nökkvason ('50)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Sanngjörn úrslit í miklum baráttuleik.
Bestu leikmenn
1. Nökkvi Már Nökkvason
Spilađi sinn fyrsta byrjunarliđsleik međ ÍBV og stóđ upp úr í dag. Virkilega duglegur á miđjunni, hljóp mikiđ og sinnti varnarhlutverkinu vel. Frábćr leikur hjá ţessum efnilega leikmanni.
2. Höskuldur Gunnlaugsson
Skorađi gott mark og var öflugur á vinstri kantinum.
Atvikiđ
Mark ÍBV. Gary Martin skorađi úr vítaspyrnunni og ţađ var hans 12 mark í deildinni í 14 leikjum. Mögnuđ tölfrćđi. Hann er nú nćst markahćstur ásamt Thomas Mikkelsen. Baráttan um Gullskóinn verđur spennandi milli ţeirra tveggja og Hilmars Árna.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar gulltryggja sér Evrópusćtiđ og jafnframt 2. sćtiđ. Eyjamenn spiluđu sinn síđasta heimaleik í Pepsí Max deildinni en vonandi sjáum viđ ţá aftur í deild ţeirra bestu áriđ 2021.
Vondur dagur
Ţađ var enginn leikmađur sem átti slćman dag. Veđriđ bauđ ekki uppá skemmtilegan fótbolta, mikill vindur á annađ markiđ og völlurinn blautur og ţungur. Ţannig ađstćđurnar fá vondan dag.
Dómarinn - 8.0
Solid leikur hjá Ţorvaldi.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('80)
6. Alexander Helgi Sigurđarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Thomas Mikkelsen
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Gísli Eyjólfsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson
26. Alfons Sampsted

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
8. Viktor Karl Einarsson
13. Anton Logi Lúđvíksson
17. Ţórir Guđjónsson ('80)
18. Arnar Sveinn Geirsson
23. Ýmir Halldórsson
80. Haukur Darri Pálsson

Liðstjórn:
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ólafur Pétursson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Aron Már Björnsson
Marinó Önundarson
Jón Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld: