Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
KA
4
2
Fylkir
0-1 Ólafur Ingi Skúlason '1
Elfar Árni Aðalsteinsson '15 , víti 1-1
Elfar Árni Aðalsteinsson '27 2-1
Andri Fannar Stefánsson '63 3-1
3-2 Geoffrey Castillion '80
Elfar Árni Aðalsteinsson '92 4-2
28.09.2019  -  14:00
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: 8 stiga hiti, smá gola og skýjað
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 780
Maður leiksins: Elfar Árni Aðalsteinsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Hallgrímur Mar Steingrímsson
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('18)
14. Andri Fannar Stefánsson ('77)
16. Brynjar Ingi Bjarnason ('85)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('18)
21. David Cuerva
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('85)
28. Sæþór Olgeirsson
77. Bjarni Aðalsteinsson ('77)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Halldór Jón Sigurðsson

Gul spjöld:
Callum George Williams ('79)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan: Besti árangur KA í efstu deild í 17 ár
Hvað réði úrslitum?
KA var töluvert sterkari aðilinn í leiknum þótt að Fylkir hafi átt sýna spretti. Miðja Fylkis var oft á tíðum í einhverjum skógarhlaupum og oftar en ekki greið leið í gegnum hana sem KA menn notfærðu sér. Svo bara þetta klassíska, KA skoraði fleiri mörk.
Bestu leikmenn
1. Elfar Árni Aðalsteinsson
Elfar Árni hefur verið virkilega öflugur fyrir KA, sérstaklega í síðustu leikjum og það var enginn breyting á í dag. Hann skorar þrennu fyrir liðið og er meðal markahæstu manna deildarinnar með 13 mörk eftir sumarið.
2. Nökkvi Þeyr Þórisson
Nökkvi kom inn á þegar tuttugu mínútur voru búnar af leiknum. Sá var góður! Mikill hraði í honum sem varnarmenn Fylkis voru í miklu basli með. Á sömuleiðis eina stoðsendingu í leiknum.
Atvikið
Fjórða mark KA. Fylkir var búið að vera hóta jöfnunarmarki í lokinn. Leikmenn KA og stuðningsmenn ekki búnir að gleyma jöfnunarmarki HK í síðasta heimaleik úr síðustu spyrnu leiksins. Fögnuðurinn var því eftir því þegar Elfar Árni lokaði leiknum í uppbótartíma.
Hvað þýða úrslitin?
KA klárar tímabilið í 5. sæti en það er einn besti árangur KA í efstu deild. Fylkir klárar mótið á svipuðum slóðum og í fyrra eða í 8. sæti.
Vondur dagur
Helgi Valur gerist sekur um dýr mistök í þriðja markinu sem KA skorar. Miðja Fylkis var líka oft á tíðum galopinn og í tómu veseni.
Dómarinn - 9
Mér fannst Helgi standa sig með stökustu prýði. Tók ekkert eftir honum í leiknum og þannig á það einmitt að vera.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
Daði Ólafsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('67)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason
17. Birkir Eyþórsson ('84)
20. Geoffrey Castillion
22. Leonard Sigurðsson ('67)
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson ('67)
4. Andri Þór Jónsson
6. Sam Hewson ('84)
9. Hákon Ingi Jónsson ('67)
13. Arnór Gauti Ragnarsson
16. Emil Ásmundsson

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Helgi Valur Daníelsson ('10)
Daði Ólafsson ('53)

Rauð spjöld: