Haukar
2
1
Fjarðabyggð
0-1 Rubén Lozano Ibancos '11
Kristófer Jónsson '56 1-1
Nikola Dejan Djuric '60 2-1
20.06.2020  -  13:00
Ásvellir
2. deild karla
Aðstæður: Nokkuð hlýtt, vindur, þurrt
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 114
Maður leiksins: Kristófer Dan Þórðarson
Byrjunarlið:
30. Jón Freyr Eyþórsson (m)
3. Máni Mar Steinbjörnsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Þórður Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Tómas Leó Ásgeirsson
10. Kristófer Dan Þórðarson
16. Birgir Magnús Birgisson ('19)
16. Oliver Helgi Gíslason ('61)
17. Kristófer Jónsson
18. Nikola Dejan Djuric

Varamenn:
12. Óskar Sigþórsson (m)
2. Kristinn Pétursson
4. Fannar Óli Friðleifsson ('19)
11. Gísli Þröstur Kristjánsson ('61)
13. Arnór Pálmi Kristjánsson
14. Páll Hróar Helgason
18. Valur Reykjalín Þrastarson
24. Viktor Máni Róbertsson

Liðsstjórn:
Igor Bjarni Kostic (Þ)
Ásgeir Þór Ingólfsson
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Kristófer Dan Þórðarson ('56)

Rauð spjöld:
@helgifsig Helgi Fannar Sigurðsson
Skýrslan: Flottur seinni hálfleikur Hauka skóp sigur í fyrsta leik
Hvað réði úrslitum?
Eftir mjög dapran fyrri hálfleik þar sem Fjarðabyggð hélt þeim í skefjum var allt annað að sjá Hauka í seinni hálfleik. Flott frammistaða eftir hlé skilaði þeim tveimur mörkum og þar með sigrinum.
Bestu leikmenn
1. Kristófer Dan Þórðarson
Sást vissulega ekki mikið til hans í fyrri hálfleik en hann var mjög flottur í þeim seinni. Átti oft stóran þátt í því sem Haukar voru að gera vel fram á við.
2. Rubén Lozano Ibancos
Þegar gestirnir voru líklegir til afreka fram á við þá kom Rubén nánast alltaf við sögu. Hann gerði einnig frábært mark í fyrri hálfleik. Það hefði verið hægt að velja hann sem mann leiksins en við skulum gefa Kristóferi það fyrir að vera í sigurliðinu.
Atvikið
Þegar Kristófer Jónsson jafnaði metinn fyrir Hauka snemma í seinni hálfleik þá var þetta alltaf að fara á einn veg.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar eru með 3 stig eftir fyrstu umferð í 2.deildinni en Fjarðabyggð þarf að reyna að finna sín fyrstu stig í næstu umferð gegn ÍR.
Vondur dagur
Eftir flottan fyrri hálfleik var vörn Fjarðabyggðar í seinni hálfleik of götótt og hefðu Haukarnir getað sett fleiri á þá. Það má gefa þeim þennan titil.
Dómarinn - 6,5
Hefði líklega mátt leyfa leiknum að fljóta aðeins betur á köflum en heilt yfir með fín tök á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Milos Peric (m)
2. Marinó Máni Atlason
3. Jóhann Ragnar Benediktsson (f)
4. Joel Antonio Cunningham
5. Faouzi Taieb Benabbas
6. Lazar Cordasic
7. Guðjón Máni Magnússon ('59)
8. Hafþór Ingólfsson
9. Rubén Lozano Ibancos
10. Jose Antonio Fernandez Martinez
11. Vice Kendes

Varamenn:
13. Oddur Óli Helgason
15. Hákon Huldar Hákonarson
16. Mikael Natan Róbertsson
17. Filip Marcin Sakaluk ('59)
18. Hákon Þorbergur Jónsson

Liðsstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Friðný María Þorsteinsdóttir
Helgi Freyr Ólason
Jóhann Valgeir Davíðsson
Hörður Breki F. Haraldsson

Gul spjöld:
Faouzi Taieb Benabbas ('68)
Vice Kendes ('79)

Rauð spjöld: