Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Keflavík
5
1
Afturelding
Nacho Heras '17 1-0
Adam Árni Róbertsson '22 2-0
Sindri Þór Guðmundsson '37 3-0
Joey Gibbs '46 4-0
4-1 Alejandro Zambrano Martin '65
Helgi Þór Jónsson '72 5-1
19.06.2020  -  19:15
Nettóvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Hægur vindur sól og blíða og frábær völlur gæti ekki verið betra
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: 350
Maður leiksins: Rúnar Þór Sigurgeirsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
4. Nacho Heras
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
7. Davíð Snær Jóhannsson ('70)
9. Adam Árni Róbertsson ('58)
10. Kian Williams ('80)
16. Sindri Þór Guðmundsson
23. Joey Gibbs ('70)
24. Adam Ægir Pálsson ('80)
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
3. Andri Fannar Freysson ('70)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('80)
11. Helgi Þór Jónsson ('70)
18. Cezary Wiktorowicz
28. Ingimundur Aron Guðnason ('80)
38. Jóhann Þór Arnarsson ('58)

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson

Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('85)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Keflvíkingar hefja sumarið með látum
Hvað réði úrslitum?
Það kann ekki góðri lukku að stýra að mæta til leiks í seinni hálfleik. Gestirnir úr Mosfellsbæ vorum heillum horfnir fyrstu 45 mínúturnar og það nýttu heimamenn sér til hins ítrasta og gengu frá leiknum.
Bestu leikmenn
1. Rúnar Þór Sigurgeirsson
Virkilega góður í stöðu vinstri bakvarðar í kvöld. Með góðar spyrnur úr föstum leikatriðum og harðduglegur. Vænti mikils af honum í sumar.
2. Frans Elvarsson
Frans nýtur ekki alltaf sammælis um gæði sín á miðju Keflavíkur. Sívinnandi fyrir liðið og ver vörnina mjög vel. Margir úr liði Keflavíkur sem gætu verið hér þó. Nefni Sindra Þór Guðmundsson og nafnanna Adam Ægi og Adam Árna sem dæmi en Keflavíkur liðið átti sem heild góðan leik í kvöld.
Atvikið
Deildar meiningar eru um fimmta mark Keflavíkur og eru margir á því að Helgi Þór Jónsson hafi verið kolrangstæður og markið því ekki átt að standa. Flaggið fór þó ekki á loft og markið því gilt. Í stuttu spjalli við fréttaritara að leik loknum svaraði Helgi því til að honum væri alveg saman hann hugsaði um það eitt að koma boltanum yfir línunna. Í öðrum fréttum er það að í seinni hálfleik var logn á Nettóvellinum, Kristinn Jakobsson sem var eftirlitsmaður á leiknum tjáði fréttaritara það að hann hefði aldrei á sínum ferli upplifað það á þessum velli og hann þyrfti að ná mynd af þessu því fólk myndi hreinlega ekki trúa honum öðruvísi.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík fær 3 stig og 4 mörk í plús, Afturelding 0 stig og 4 mörk í mínus. Ekkert sérstaklega flókið í 1.umferð. 21 umferð eftir og margt getur breyst.
Vondur dagur
Afturelding átti slakan dag sem heild. Kári Steinn Hlífarsson átti í miklu basli í fyrri hálfleik en hann var tekinn af velli í hálfleik ásamt Alexander Aroni Davorssyni. En versta daginn átti líklega Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar. Eftir erfiði vetursins getur ekki verið gaman að sjá lið sitt jafn andlaust og það var fyrstu 45 mínútur leiksins.
Dómarinn - 6
Ekkert frábær en ekkert slæmt hjá Arnari heldur. Vantaði á köflum upp á samræmi en það hafði á engan hátt á hvort liðið vann en líklega átti sigurinn að vera marki minni.
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
Alexander Aron Davorsson ('45)
3. Ísak Atli Kristjánsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Hafliði Sigurðarson ('87)
8. Kristján Atli Marteinsson ('87)
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Daði Svanþórsson (f)
10. Kári Steinn Hlífarsson ('45)
11. Gísli Martin Sigurðsson (f) ('80)
34. Oskar Wasilewski

Varamenn:
13. Tristan Þór Brandsson (m)
6. Alejandro Zambrano Martin ('45)
16. Aron Daði Ásbjörnsson ('87)
17. Valgeir Árni Svansson ('87)
17. Ragnar Már Lárusson
19. Eyþór Aron Wöhler ('45)
25. Georg Bjarnason ('80)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Þórunn Gísladóttir Roth
Ingólfur Orri Gústafsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Ísak Viktorsson

Gul spjöld:
Kristján Atli Marteinsson ('45)
Jason Daði Svanþórsson ('62)

Rauð spjöld: