Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
ÍBV
7
0
Tindastóll
Jón Ingason '5 1-0
Jón Ingason '51 2-0
Gary Martin '68 3-0
Ásgeir Elíasson '71 4-0
Frans Sigurðsson '82 5-0
Gary Martin '87 6-0
Gary Martin '90 7-0
23.06.2020  -  18:00
Hásteinsvöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Jón Ingason
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
Jonathan Glenn ('45)
3. Felix Örn Friðriksson ('76)
4. Nökkvi Már Nökkvason
5. Jón Ingason (f)
9. Sito ('69)
10. Gary Martin
17. Róbert Aron Eysteinsson
18. Eyþór Daði Kjartansson ('69)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('60)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('69)
12. Eyþór Orri Ómarsson ('45)
16. Tómas Bent Magnússon ('60)
18. Ásgeir Elíasson ('69)
19. Frans Sigurðsson ('76)

Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Óskar Snær Vignisson
Arnar Gauti Grettisson

Gul spjöld:
Eyþór Orri Ómarsson ('54)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Víðir Gunnarsson
Skýrslan: ÍBV burstaði Tindastól
Hvað réði úrslitum?
Endalaus pressa og vilji eyjamanna gerði það að verki að þeir sköpuðu helling af færum, sem arð að lokum til þess að mörkin byrjuðu að koma.
Bestu leikmenn
1. Jón Ingason
Verð að gefa honum Jonna maður leiksins, setti tvö fyrstu mörk leiksins og bjargaði eyjamönnum nokkru sinnum í fyrri hálfleik, hann bjargaði bæði á línu eftir mistök Halldór Páls og blokkaði skot þegar þess þurfti.
2. Gary Martin
Segir það sig ekki sjálft, þegar maður skorar þrennu og leggur upp eitt hlýtur maður að vera gera eitthvað rétt, endalaus hlaup og orka Gary í seinni hálfleik gerðu það að verkum að hann hljóp þegar Tindastóll gat það ekki og kom sér í færin.
Atvikið
Atvik þessa leiks er á léttari nótunum. Það er þegar hann Konráð Freyr Sigurðsson fær gult spjald, hann sér að dómarinn er að labba að sér tilbúin með gula spjaldið og í gríni "felur" Konráð sig frá dómaranum við góða undirtekt í stúkunni.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að eyjamenn halda áfram í Mjólkurbikarnum á meðan Tindastóll setur alla sína einbeitingu að 3. deildinni.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Tindastóls liðið í heild sinni, komu hingað til að spila fótbolta og stóðu við það, 7-0 ekki endilega sanngjörn niðurstaða en svona er boltinn.
Dómarinn - 6,5/10
Dómarinn leyfði leikanum að spilast ágætlega, væri með hærri einkun ef ekki væri fyrir einstaka mistök sem settu strik í reikningin.
Byrjunarlið:
1. Atli Dagur Stefánsson (m)
Konráð Freyr Sigurðsson
Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('76)
6. Halldór Broddi Þorsteinsson ('76)
9. Luke Rae
10. Isaac Owusu Afriyie ('76)
14. Jónas Aron Ólafsson (f)
18. Ísak Sigurjónsson ('51)
20. Victor Akinyemi Borode
23. Jóhann Daði Gíslason ('51)
24. Michael Brendan Ford

Varamenn:
1. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m) ('76)
8. Arnór Guðjónsson ('76)
11. Gabríel Þór Gunnarsson
21. Arnar Ólafsson ('51)
22. Hólmar Daði Skúlason ('51)

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
James McDonough (Þ)
Jón Grétar Guðmundsson
Einarína Einarsdóttir

Gul spjöld:
Konráð Freyr Sigurðsson ('58)

Rauð spjöld: