Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Vængir Júpiters
1
8
KR
0-1 Kristján Flóki Finnbogason '4
Andi Andri Morina '6 1-1
1-2 Stefán Árni Geirsson '31
1-3 Ægir Jarl Jónasson '50
1-4 Pablo Punyed '66
1-5 Ægir Jarl Jónasson '81 , víti
1-6 Ægir Jarl Jónasson '90
1-7 Jóhannes Kristinn Bjarnason '92
1-8 Kennie Chopart '93
23.06.2020  -  19:15
Egilshöll
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Logn og rennislétt gervigras.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 220
Maður leiksins: Ægir Jarl Jónasson (KR)
Byrjunarlið:
1. Sindri Þór Sigþórsson (m)
2. Andri Sævarsson ('75)
4. Kristján Svanur Eymundsson (f)
5. Ólafur Sveinmar Guðmundsson ('68)
7. Ervist Pali ('75)
8. Sigurbjörn Bjarnason ('68)
10. Andi Andri Morina ('68)
13. Arnór Daði Gunnarsson
15. Ólafur Rúnar Ólafsson
17. Magnús Ólíver Axelsson
19. Fannar Örn Fjölnisson

Varamenn:
6. Andri Freyr Björnsson ('68)
9. Ingimar Daði Ómarsson
11. Ayyoub Anes Anbari ('75)
14. Guðmar Guðlaugsson ('68)
16. Aðalgeir Friðriksson ('68)
18. Aron Páll Símonarson ('75)
20. Birkir Már Hauksson

Liðsstjórn:
Búi Vilhjálmur Guðjónsson (Þ)
Helgi Þorsteinsson
Karl Viðar Magnússon
Einar Baldvin Gunnarsson
Kristinn Jóhann Konráðsson
Daníel Rögnvaldsson

Gul spjöld:
Andi Andri Morina ('15)
Magnús Ólíver Axelsson ('52)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Vesturbæingar kláruðu Vængina í síðari hálfleik
Hvað réði úrslitum?
Seinni hálfleikurinn hjá KR. Eftir jafnan fyrri hálfleik settu KRingar í fluggírinn í seinni hálfleik og Vængir réðu ekkert við gæði KR inga.
Bestu leikmenn
1. Ægir Jarl Jónasson (KR)
Þrenna hjá kappanum í dag og var hann magnaður.
2. Kennie Chopart (KR)
Var flottur í hægri bakverðinum hjá KR og skoraði hann 8 markið hjá KR ingum
Atvikið
Þegar Gunnar Þór Gunnarsson snýr upp á hnéið á sér í upphafi seinni hálfleikks. Leit hrikalega ílla út og sendi ég honum batarkveðjur.
Hvað þýða úrslitin?
KR eru komnir áfram í 16-liða úrslitin en ekkert bikarævintýri hjá Vængjum í ár.
Vondur dagur
Sindri Þór Sigþórsson (Vængir Júpiters) Fékk á sig 8 mörk í dag, hann mun sennilega vilja gleyma þessum leik sem fyrst.
Dómarinn - 7
Tríoið flott í dag. Engin ákvörðun sem ég tók eftir sem var röng.
Byrjunarlið:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson ('45)
6. Gunnar Þór Gunnarsson ('58)
8. Stefán Árni Geirsson ('82)
10. Kristján Flóki Finnbogason ('74)
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson (f)
16. Pablo Punyed ('74)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson

Varamenn:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason ('74)
15. Lúkas Magni Magnason ('74)
17. Alex Freyr Hilmarsson
22. Óskar Örn Hauksson ('58)
28. Valdimar Daði Sævarsson ('82)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Pálmi Rafn Pálmason
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('24)

Rauð spjöld: