Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fjölnir
3
2
Selfoss
0-1 Guðmundur Tyrfingsson '12
Ingibergur Kort Sigurðsson '24 1-1
1-2 Valdimar Jóhannsson '28
Viktor Andri Hafþórsson '31 2-2
Jón Gísli Ström '69 3-2
24.06.2020  -  19:15
Extra völlurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Bongóblíða og logn í Grafarvoginum
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Ingibergur Kort Sigurðsson
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('46)
7. Ingibergur Kort Sigurðsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
10. Viktor Andri Hafþórsson ('63)
16. Orri Þórhallsson ('82)
23. Örvar Eggertsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('46)
6. Grétar Snær Gunnarsson
9. Jón Gísli Ström ('63)
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('82)
17. Lúkas Logi Heimisson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Kári Arnórsson
Sæmundur Ólafsson

Gul spjöld:
Jón Gísli Ström ('78)
Guðmundur Karl Guðmundsson ('90)

Rauð spjöld:
@icelanicwonder Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan: Fjölnir áfram í Mjólkurbikarnum eftir baráttuleik
Hvað réði úrslitum?
Einstaklingsmistök einkenndu svolítið mörkin í þessum leik. Jón Gísli kom inn sem varamaður og tryggði sigurinn eftir mistök hjá vörn Selfyssinga
Bestu leikmenn
1. Ingibergur Kort Sigurðsson
Ingibergur var allt í öllu þegar kom að hættulegum sóknum Fjölnismanna í dag. Skoraði fyrsta mark Fjölnis og var alltaf hættulegur
2. Arnar Logi Sveinsson
Arnar Logi, fyrirliði Seflyssinga fór fyrir sínum mönnum í dag. Gaf ekki tommu eftir allan leikinn og átti magnaða sendingu sem byrjaði sóknina sem leiddi að öðru marki Selfoss
Atvikið
Sigurmarkið. Jón Gísli fékk boltann fyrir sig á silfurfati eftir mistök í vörn Selfoss. Renndi boltanum þæginlega í netið framhjá markverði Selfyssinga
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir verða í pottinum næstkomandi föstudag þegar dregið verður í 16 liða úrslit Mjólkurbikarsins
Vondur dagur
Mjög erfitt að gefa einhverjum vondan dag. Stefán í marki Selfoss gerði stór mistök í öðru marki Fjölnis en heilt yfir átti hann mjög góðan leik. Sama má segja um Hans Viktor og Torfa sem litu illa út í fyrsta marki leiksins en þeir áttu einnig fínan leik í heildina litið
Dómarinn - 8
Virkilega vel dæmdur leikur hjá Guðgeiri. Lét ekki háværar kvartraddir á sig fá.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
3. Þormar Elvarsson
6. Danijel Majkic ('66)
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('87)
17. Valdimar Jóhannsson ('87)
18. Arnar Logi Sveinsson ('87)
20. Guðmundur Tyrfingsson (f)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
22. Þorsteinn Aron Antonsson
23. Þór Llorens Þórðarson ('56)

Varamenn:
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson ('56)
7. Aron Darri Auðunsson ('87)
14. Aron Fannar Birgisson ('87)
21. Aron Einarsson ('87)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Ingi Rafn Ingibergsson
Einar Ottó Antonsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Óskar Valberg Arilíusson
Antoine van Kasteren

Gul spjöld:
Guðmundur Tyrfingsson ('50)
Þorsteinn Aron Antonsson ('58)
Dean Martin ('77)
Adam Örn Sveinbjörnsson ('78)

Rauð spjöld: