Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
KA
6
0
Leiknir R.
Nökkvi Þeyr Þórisson '5 1-0
Sólon Breki Leifsson '29
Brynjar Hlöðversson '30
Mikkel Qvist '38 2-0
Hallgrímur Mar Steingrímsson '54 3-0
Gunnar Örvar Stefánsson '61 4-0
Nökkvi Þeyr Þórisson '73 5-0
Steinþór Freyr Þorsteinsson '89 6-0
24.06.2020  -  18:00
Greifavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: 18 stiga hiti, logn og skýjað. Vel séð!
Dómari: Valdimar Pálsson
Maður leiksins: Nökkvi Þeyr
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
Hallgrímur Jónasson ('22)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('57)
5. Ívar Örn Árnason
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
20. Mikkel Qvist ('82)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('45)
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('57)
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
7. Almarr Ormarsson ('82)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
17. Ýmir Már Geirsson ('22)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('45)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('57)

Liðsstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Davíð Rúnar Bjarnason
Gunnar Örvar Stefánsson
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Branislav Radakovic
Sævar Pétursson
Baldur Halldórsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan: Leiknismenn sáu rautt
Hvað réði úrslitum?
Tvö rauð spjöld og marki undir gerði gott sem út um leikinn og mátti segja að leiknum hafi verið lokið á þrítugustu mínútu.
Bestu leikmenn
1. Nökkvi Þeyr
Nökkvi var frábær í leiknum, skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar. Var alltaf á hlaupum og stöðugt ógnandi.
2. Mikkel Qvist
Þeir voru flestir flottir í KA liðinu og gætu margið komið sér fyrir hér. Qvsit var öruggur fyrir KA og gerði vel þegar hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið.
Atvikið
Rauðu spjöldin tvö á Sólon og Brynjar. Höfðu báðir fengið gul spjöld fyrr í leiknum. Sólon fékk sitt seinna gula spjald fyrir samskonar brot og í því fyrra en hann fór í tvær glæfrarlegar tæklingar. Hallgrímur endaði í sjúkrabíll en Jajalo gat haldið leik áfram eftir seinni tæklinguna. Brynjar fékk sitt seinna gula spjald fyrir mótmæli út af rauða spjaldinu sem Sólon fékk. Það er svo spurning hvað fór á milli hans og dómarans en hann allavega uppskar rautt spjald eftir það spjall.
Hvað þýða úrslitin?
KA er einfaldlega komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins.
Vondur dagur
Sólon fær þennan dálk. Mikið talað um að hann hafi runnið í seinni tæklingunni og spurning með það en fyrra brotið hefði hæglega geta verið beint rautt spjald. Brynjar fær svo rautt spjald í kjölfarið fyrir mótmæli og Leiknismenn orðnir tveimur færri og róðurinn varð mjög þungur eftir það.
Dómarinn - 7
Já vandasamt verk því ekki eru allir sáttir við störf Valda í dag. Ég tel klárt að Sólon hafi átt að fá rautt en hefði átt að fá það í fyrri tæklingunni. Veit ekki hvað fór fram á milli hans og Brynjars. Hann var á gulu fyrir mótmælin og ég held að ég verði að treysta dómgreind Valda í þessu rauða spjaldi. Að öðru leyti gerði hann ágætlega í annars hörðum leik.
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
Sólon Breki Leifsson
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
7. Máni Austmann Hilmarsson ('74)
8. Árni Elvar Árnason ('64)
10. Sævar Atli Magnússon (f) ('64)
11. Brynjar Hlöðversson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
23. Dagur Austmann
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('57)
80. Róbert Vattnes Mbah Nto

Varamenn:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson
6. Andi Hoti ('74)
10. Daníel Finns Matthíasson
10. Shkelzen Veseli ('64)
18. Marko Zivkovic ('64)
23. Arnór Ingi Kristinsson ('57)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Sævar Ólafsson
Elías Guðni Guðnason
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Brynjar Hlöðversson ('18)
Sólon Breki Leifsson ('19)
Dagur Austmann ('73)

Rauð spjöld:
Sólon Breki Leifsson ('29)
Brynjar Hlöðversson ('30)