ÍBV
1
3
Valur
0-1 Elín Metta Jensen '4
0-2 Elín Metta Jensen '48
Grace Elizabeth Haven Hancock '56 1-2
1-3 Bergdís Fanney Einarsdóttir '65
30.06.2020  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Elín Metta Jensen
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Grace Elizabeth Haven Hancock
3. Júlíana Sveinsdóttir ('46)
5. Miyah Watford
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova
19. Karlina Miksone ('71)
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('82)
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir
26. Eliza Spruntule ('61)

Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('82)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('61)
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('46)
9. Danielle Sultana Tolmais ('71)
27. Sunna Einarsdóttir

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon
Inga Dan Ingadóttir

Gul spjöld:
Eliza Spruntule ('45)
Miyah Watford ('64)
Danielle Sultana Tolmais ('87)
Thelma Sól Óðinsdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan: Valskonur unnu í hörku leik í Vestmannaeyjum
Hvað réði úrslitum?
Valur spiluðu alls ekki sinn besta leik en náðu samt að troða inn 3 mörkum annað en ÍBV sem spiluðu mjög vel í dag og sköpuðu helling af færum en það vantaði bara að klára færin. Hörkuleikur sem hefði getað dottið í báðar áttir en gæðin í Valsliðinu eru bara svo mikil.
Bestu leikmenn
1. Elín Metta Jensen
2 mörk og stoðsending og hún spilaði mjög vel í dag. Lítið annað hægt að segja en hún þarf ekki mörg færi til að skora, alvöru slúttari.
2. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
Var frábær á miðjunni hjá Val í dag og stjórnaði spilinu vel.
Atvikið
Mörg dauðafæri ÍBV kom mörgum líklega á óvart en ÍBV skapaði sér fullt af færum en þær bara náðu ekki að koma boltanum inn sem hefði hleypt meira lífi í leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Valur er enn með fullt hús stiga eftir 4 umferðir en ÍBV eru enn bara með 3 stig og eru búnar að tapa 3 leikjum í röð.
Vondur dagur
Enginn sem átti afleiddan leik en Hlín Eiríksdóttir var alls ekki slæm í dag en ég hef oft séð hana betri. Helena hafði góð tök á henni og Hlín skapaði sér lítið í leiknum.
Dómarinn - 8
Fínasta frammistaða og ekki mikið hægt að kvarta.
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
4. Guðný Árnadóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir ('73)
10. Elín Metta Jensen ('90)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
14. Hlín Eiríksdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('61)
44. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
12. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir ('90)
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('61)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('73)
77. Diljá Ýr Zomers

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Jón Höskuldsson
Kjartan Sturluson

Gul spjöld:
Elín Metta Jensen ('55)

Rauð spjöld: