Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Afturelding
7
0
Magni
Jason Daði Svanþórsson '29 1-0
Andri Freyr Jónasson '45 2-0
Andri Freyr Jónasson '69 3-0
Andri Freyr Jónasson '77 4-0
Andri Freyr Jónasson '85 5-0
Eyþór Aron Wöhler '88 6-0
Ragnar Már Lárusson '90 7-0
07.07.2020  -  18:00
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild karla
Aðstæður: 10-12 gráður og örlítil gola
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 195
Maður leiksins: Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
6. Alejandro Zambrano Martin ('75)
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Hafliði Sigurðarson
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Daði Svanþórsson (f) ('75)
10. Kári Steinn Hlífarsson ('72)
11. Gísli Martin Sigurðsson (f) ('72)
34. Oskar Wasilewski

Varamenn:
13. Jóhann Þór Lapas (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea
17. Valgeir Árni Svansson ('72)
17. Ragnar Már Lárusson
19. Eyþór Aron Wöhler ('75)
25. Georg Bjarnason ('72)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Þórunn Gísladóttir Roth
Ingólfur Orri Gústafsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Afturelding bauð upp á flugeldarsýningu á Fagverksvellinum
Hvað réði úrslitum?
Afturelding voru betri frá upphafsflauti leiksins og keyrðu yfir Magnamenn. Sóknarleikur liðsins í kvöld var frábær og skoruðu þeir 7 mörk og mörkin hefðu léttilega geta verið fleiri.
Bestu leikmenn
1. Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Skoraði 4 mjög góð mörk í dag og var frábær í dag, gerði varnarmönnum Magna lífið leitt á köflum í leiknum.
2. Ísak Atli Kristjánsson (Afturelding)
Var flottur í vörninni hjá Aftureldingu í dag ásamt Kára Steini
Atvikið
Fyrsta mark Afturelding sem Jason Daði gerir kveikti í Aftureldingarliðinu og gaf þeim heldur betur blóð á tennurnar.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding sækja sinn fyrsta sigur en Magnamenn þurfa að bíða eitthvað lengur.
Vondur dagur
Magnaliðið heilt yfir - Mættu ekki til leiks hér í kvöld.Réðu ekkert við aðgerðir Aftureldingar í kvöld og verða þeir bæta leik sinn töluvert ef ekki á fara ílla í sumar.
Dómarinn - 7.5
Dómarinn dæmdi þetta vel í dag - Kannski ein ákvörðun sem mér fannst röng þegar Hjörvar braut á Gísla Martin að mér og fleiri mönnum fannst inn í teig, en kom ekki að sök í dag.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Frosti Brynjólfsson ('78)
Gauti Gautason ('70)
2. Tómas Örn Arnarson
7. Kairo Edwards-John ('46)
9. Costelus Lautaru
10. Alexander Ívan Bjarnason (f)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
26. Viktor Már Heiðarsson
80. Helgi Snær Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
5. Freyþór Hrafn Harðarson
8. Rúnar Þór Brynjarsson ('78)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('70)
17. Kristinn Þór Rósbergsson ('46)
21. Oddgeir Logi Gíslason
47. Björn Andri Ingólfsson

Liðsstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Baldvin Ólafsson
Gísli Gunnar Oddgeirsson
Andrea Þórey Hjaltadóttir

Gul spjöld:
Tómas Örn Arnarson ('57)
Hjörvar Sigurgeirsson ('73)
Alexander Ívan Bjarnason ('85)

Rauð spjöld: