Dalvíkurvöllur
ţriđjudagur 07. júlí 2020  kl. 19:15
2. deild karla
Ađstćđur: 11°C en smá vindur á annađ markiđ.
Dómari: Sveinn Arnarsson
Mađur leiksins: Hrannar Snćr Magnússon (KF)
Dalvík/Reynir 2 - 4 KF
1-0 Borja Lopez Laguna ('6)
1-1 Theodore Develan Wilson III ('64)
1-2 Hrannar Snćr Magnússon ('67)
1-3 Theodore Develan Wilson III ('81)
1-3 Oumar Diouck ('84, misnotađ víti)
1-4 Oumar Diouck ('84)
2-4 Borja Lopez Laguna ('86, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Aron Ingi Rúnarsson
0. Áki Sölvason
3. Jón Heiđar Magnússon
5. Rúnar Freyr Ţórhallsson ('77)
6. Ţröstur Mikael Jónasson
7. Gunnlaugur Bjarnar Baldursson ('57)
8. Borja Lopez Laguna
10. Angantýr Máni Gautason ('71)
15. Kelvin Wesseh Sarkorh
17. Joan De Lorenzo Jimenez
23. Steinar Logi Ţórđarson (f) ('80)

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
2. Kristján Freyr Óđinsson ('77)
9. Jóhann Örn Sigurjónsson ('57)
11. Kristinn Ţór Björnsson
16. Viktor Dađi Sćvaldsson ('71)
18. Rúnar Helgi Björnsson ('80)
22. Halldór Jóhannesson
26. Númi Kárason
27. Pálmi Heiđmann Birgisson

Liðstjórn:
Snorri Eldjárn Hauksson
Gunnar Darri Bergvinsson
Jóhann Hilmar Hreiđarsson
Óskar Bragason (Ţ)
Einar Örn Arason
Ţórir Guđmundur Áskelsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Bjarnar Baldursson ('21)
Borja Lopez Laguna ('53)
Kelvin Wesseh Sarkorh ('94)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KF spilađi heilt yfir betur í ţessum leik og sóknarađgerđir gestanna heilt yfir beittari. D/R leiddi 1-0 í hálfleik en KF herjađi á mark heimamanna í seinni hálfleik og uppskar sanngjarnan sigur.
Bestu leikmenn
1. Hrannar Snćr Magnússon (KF)
Frábćr leikur hjá Hrannari sem lék í vinstri bakverđinum. Fór upp kantinn trekk í trekk og var í engum vandrćđum varnarlega. Skorađi svo stórkostlegt mark sem kom gestunum yfir.
2. Theodore Develan 'Sachem' Wilson III (KF)
Tvö mörk frá Sachem í kvöld sem var líflegur. Fyrra markiđ afskaplega vel tekiđ og seinna vel klárađ.
Atvikiđ
Mark Hrannars. Fćr boltann úti vinstra megin, tekur ţunga snertingu en nćr ađ halda boltanum og smellir honum svo upp í fjćrhorniđ. Stórglćsilegt.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KF hefur nú unniđ Dalvík/Reyni sjö sinnum í síđustu átta deildarleikjum liđanna (eitt jafntefli) og vann auk ţess bikarleik liđanna í júní. KF er međ sex stig og hefur unniđ tvo leiki í röđ á međan D/R er međ fjögur stig.
Vondur dagur
Gianni (Joan De Lorenzo Jimenez). Skrítiđ ađ segja ţađ ţar sem hann átti góđa hornspyrnu sem bjó til fyrsta markiđ og lagđi svo boltann inn á Áka í besta fćri fyrri hálfleiks. Fyrir utan ţau atriđi var Gianni virkilega slakur en besti mađur vallarins lék sér ađ honum trekk í trekk og mögulega er sá spćnski ekki í alveg nćgilega góđu standi.
Dómarinn - 4
Heimamenn áttu ađ fá vítaspyrnu í stöđunni 1-2 ţegar boltinn fer í hönd miđjumanns KF. Ţađ hefđi breytt gangi leiksins. Upplifunin er samt sú ađ heimamenn töpuđu ekki út af dómaranum í kvöld. Vítiđ sem heimamenn svo fengu virkađi ódýrt úr stúkunni.
Byrjunarlið:
2. Halldór Ingvar Guđmundsson (m)
8. Sćvar Gylfason
9. Oumar Diouck
10. Emanuel Nikpalj ('93)
15. Hrannar Snćr Magnússon
17. Sćvar Ţór Fylkisson
19. Jón Óskar Sigurđsson ('78)
22. Theodore Develan Wilson III
23. Halldór Mar Einarsson ('0) ('78)
24. Ljubomir Delic ('90)
25. Birkir Freyr Andrason

Varamenn:
1. Sindri Leó Svavarsson (m)
4. Óliver Jóhannsson ('93)
5. Bjarki Baldursson ('0)
6. Andri Snćr Sćvarsson ('90)
16. Friđrik Örn Ásgeirsson

Liðstjórn:
Slobodan Milisic (Ţ)
Ţorsteinn Ţór Tryggvason
Aksentije Milisic

Gul spjöld:
Bjarki Baldursson ('20)
Hrannar Snćr Magnússon ('33)
Ljubomir Delic ('74)
Halldór Mar Einarsson ('94)

Rauð spjöld: