Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Grindavík
4
4
Keflavík
0-1 Joey Gibbs '2
Sigurður Bjartur Hallsson '10 1-1
1-2 Davíð Snær Jóhannsson '14
Sigurður Bjartur Hallsson '19 2-2
Oddur Ingi Bjarnason '22 3-2
Josip Zeba '25 4-2
4-3 Helgi Þór Jónsson '38
4-4 Joey Gibbs '84
08.07.2020  -  19:15
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Hefðbundin Grindvísk gola, skýjað og hiti um 12 gráður
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Sigurður Bjartur Hallsson
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
Marinó Axel Helgason
Oddur Ingi Bjarnason ('63)
7. Sindri Björnsson ('85)
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Josip Zeba
11. Elias Tamburini
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('83)
43. Stefán Ingi Sigurðarson

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson
8. Hilmar Andrew McShane ('85)
9. Guðmundur Magnússon
19. Hermann Ágúst Björnsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
27. Mackenzie Heaney ('83)
80. Alexander Veigar Þórarinsson ('63)

Liðsstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Maciej Majewski
Guðmundur Valur Sigurðsson
Alexander Birgir Björnsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Margrét Ársælsdóttir

Gul spjöld:
Sindri Björnsson ('43)
Mackenzie Heaney ('85)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Varnarlaust i Grindavík
Hvað réði úrslitum?
Varnir liðanna slepptu því að mæta til leiks í fyrri hálfleik. 7 mörk á 45 mínútum er vel í lagt. Liðin löguðu þó varnarleikinn í síðari hálfleik en Keflvíkingar náðu að kreista fram jöfnunarmark og liðin þurftu þó að sættast á skiptan hlut.
Bestu leikmenn
1. Sigurður Bjartur Hallsson
Ógnandi og skoraði tvö frábær mörk á sprellitímanum í fyrri hálfleik. Jákvætt fyrir Grindavík að hann skori upp á framhaldið að gera.
2. Davíð Snær Jóhannsson
Gerði vel í leiknum skoraði gott mark og var að finna svæði til að sækja í. Óheppinn að bæta ekki við öðru marki en átti heilt yfir fínan leik.
Atvikið
Fyrstu 25 mínútur leiksins voru áhugaverðar í meira lagi. 6 mörk litu dagsins ljós og skemmtunin taumlaus fyrir áhorfendur. Ekki viss um að varnarmenn liðanna hafi skemmt sér jafn vel.
Hvað þýða úrslitin?
Stigin gera voðalega lítið fyrir liðin í töflunni. Keflavík lyftir sér reyndar uppfyrir Leikni í 4.sætið á markatölu meðan Grindavík situr áfram í því 6. á færri skoruðum mörkum en Leiknir.
Vondur dagur
Varnarlínur liðanna fá þetta skuldlaust fyrir fyrri hálfleikinn. Vissulega hrikalega skemmtilegt á að horfa fyrir áhorfendur en þjálfarar beggja liða hafa eflaust ekki verið sáttir í hálfleik enda voru bæði lið varnarlaus því sem næst.
Dómarinn - 7
Heilt yfir bara solid hjá Guðmundi hafði fín tök á leiknum og leyfði honum að fljóta vel. Alveg eitt og eitt atriði sem má skoða en ekkert sem hafði áhrif á leikinn.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
3. Andri Fannar Freysson ('77)
4. Nacho Heras
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
7. Davíð Snær Jóhannsson
10. Dagur Ingi Valsson
11. Helgi Þór Jónsson ('82)
16. Sindri Þór Guðmundsson
23. Joey Gibbs
24. Adam Ægir Pálsson

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
6. Ólafur Guðmundsson
8. Ari Steinn Guðmundsson
15. Falur Orri Guðmundsson
18. Cezary Wiktorowicz
28. Ingimundur Aron Guðnason ('77)

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Björn Bogi Guðnason

Gul spjöld:
Nacho Heras ('23)
Andri Fannar Freysson ('54)
Rúnar Þór Sigurgeirsson ('89)

Rauð spjöld: