Kópavogsvöllur
miđvikudagur 08. júlí 2020  kl. 20:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Skýjađ og smá vindur, gervigrasiđ blautt og flott
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1483
Mađur leiksins: Thomas Mikkelsen
Breiđablik 3 - 3 FH
0-1 Hjörtur Logi Valgarđsson ('22)
1-1 Kristinn Steindórsson ('27)
2-1 Thomas Mikkelsen ('33)
2-2 Atli Guđnason ('48)
3-2 Thomas Mikkelsen ('58)
3-3 Steven Lennon ('67, víti)
Myndir: Hulda Margrét
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
20. Kristinn Steindórsson ('66)
25. Davíđ Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
6. Alexander Helgi Sigurđarson
16. Róbert Orri Ţorkelsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Ýmir Halldórsson
31. Benedikt V. Warén
77. Kwame Quee ('66)

Liðstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('40)
Brynjólfur Willumsson ('74)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ var smá undirbúningstímabils varnarleikur í bođi hjá báđum liđum í dag og ţetta voru oft auđveld mörk sem liđin skoruđu og svo kćruleysi á báđa bóga... varnarleikurinn í dag ekki til sóma
Bestu leikmenn
1. Thomas Mikkelsen
Leggur upp fyrsta mark Blika og skorar sturlađ mark skömmu seinna og var enn og aftur gríđarleg ógn fram á viđ og hann var ađ gera mjög vel í varnarhornum og skallađi marga bolta frá
2. Ţórir Jóhann
Var frábćr á miđjunni í dag hjá FH-ingum, hljóp eins og óđur mađur allann leikinn og var ađ gera flotta hluti á miđjunni hjá FH, fiskar svo vítiđ sem Steven Lennon skorar
Atvikiđ
Annađ mark FH var rooosalega vafasamt og voru Blikar brjálađir ađ Gylfi Már dćmdi ekki boltann út af...
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar halda stöđu sinni á toppnum í bili en KR og Stjarnan eiga leiki til góđa og geta ţví komist á toppinn. FH eru í 5. sćti ađ hliđ ÍA og fá Fylki í heimsókn nćsta mánudag.
Vondur dagur
Damir Muminovic var klaufalegur í dag... mistókst ađ skíla boltanum útaf í öđru marki FH ţegar Atli Guđna skorar og fćr dćmt á sig víti ţegar hann brýtur á Ţóri Jóhanni... Sjaldséđ ađ Damir eigi slćman leik en ţetta gerist á bestu bćjum
Dómarinn - 3
Ívar Orri var ekki góđur í dag.... rangur vítaspyrnudómur í víti FH og spurning međ hendi í lokin og var líka bara ađ dćma skrítna dóma fyrir bćđi liđ. Stuđningsmenn Blika svoleiđis búuđu á hann eftir leik og held ţeir höfđu líklegast rétt á ţví..
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörđur Ingi Gunnarsson
5. Hjörtur Logi Valgarđsson
6. Daníel Hafsteinsson
7. Steven Lennon
8. Ţórir Jóhann Helgason
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Atli Guđnason ('72)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('89)
16. Guđmundur Kristjánsson
21. Guđmann Ţórisson ('46)

Varamenn:
24. Dađi Freyr Arnarsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Pétur Viđarsson
8. Baldur Sigurđsson
14. Morten Beck Guldsmed ('72)
15. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
17. Baldur Logi Guđlaugsson ('89)
34. Logi Hrafn Róbertsson ('46)

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfređsson
Guđlaugur Baldursson
Ólafur H Guđmundsson
Ólafur Helgi Kristjánsson (Ţ)
Ásmundur Guđni Haraldsson
Fjalar Ţorgeirsson
Helgi Ţór Arason

Gul spjöld:
Guđmann Ţórisson ('43)
Daníel Hafsteinsson ('57)

Rauð spjöld: