Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
HK
0
2
Víkingur R.
0-1 Viktor Örlygur Andrason '27
0-2 Óttar Magnús Karlsson '62
12.07.2020  -  19:15
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Alltaf logn og þurrt í Kórnum, engin breyting á því í dag.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Viktor Örlygur Andrason (Víkingur)
Byrjunarlið:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
Bjarni Gunnarsson ('52)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson (f)
7. Birnir Snær Ingason ('70)
8. Arnþór Ari Atlason ('83)
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson ('70)
21. Ívar Örn Jónsson

Varamenn:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
10. Ásgeir Marteinsson ('70)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('83)
14. Hörður Árnason
19. Ari Sigurpálsson ('52)
20. Alexander Freyr Sindrason
30. Stefan Ljubicic ('70)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Ásgeir Marteinsson ('72)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('88)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Vögguvísa kveðin í Kórnum
Hvað réði úrslitum?
Víkingar komust yfir uppúr bókstaflega engu þegar aukaspyrnu utan af kanti var sparkað inn á teiginn og Sigurður Hrannar hleypti honum inn, dýr mistök sem settu heimamenn í erfiða stöðu eftir að hafa verið örlítið hættulegri framan af.
Bestu leikmenn
1. Viktor Örlygur Andrason (Víkingur)
Viktor fær þetta fyrir solid leik, skoraði markið sem kom Víkingum yfir án þess að hafa fengið færi og leysti svo hafsentinn með prýði eftir að Halli meiðist.
2. Kári Árnason (Víkingur)
Skallaði ég veit ekki hvað marga bolta frá, átti teiginn frá A til Ö og var hrikalega solid í vörninni. Verð að nefna Ágúst Hlyns hér líka sem var hvað sprækastur Víkinga sóknarlega en hvarf þó á köflum.
Atvikið
HK-ingar vildu fá hendi á Nikolaj sýndist mér þegar Gummi hreinsaði í hann og boltinn hrökk til Óttars sem skoraði annað markið og endanlega drap steindauðan leik fyrir.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar sækja sinn annan sigur og fara upp í 6. sæti með 8 stig, HK haggast ekki með sín 5 stig.
Vondur dagur
Sigurður Hrannar Björnsson veit upp á sig sökina fyrir fyrsta markið, fyrir utan það átti hann flottan leik en það er vont að gefa andstæðingnum forystuna.
Dómarinn - 4
Siggi var í vandræðum í þessum leik, flautandi stundum og stundum ekki á keimlík brot, dæmdi ekki augljósa aukaspyrnu sem kostaði Arnar gult spjald og tókst að fá bæði lið algjörlega upp á móti sér sem olli svolitlum hita og æsing sem er aldrei jákvætt fyrir dómarann. Þessi hiti og æsingur hinsvegar bjargaði mér frá því að dotta yfir leiknum og þakka ég Sigga fyrir það.
Byrjunarlið:
Kári Árnason
Þórður Ingason
7. Erlingur Agnarsson ('54)
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason ('54)
12. Halldór Smári Sigurðsson ('35)
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen (f) ('78)
24. Davíð Örn Atlason

Varamenn:
9. Helgi Guðjónsson ('78)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Atli Barkarson ('54)
27. Tómas Guðmundsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('54)
77. Atli Hrafn Andrason ('35)
80. Kristall Máni Ingason

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guðnason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Davíð Örn Atlason ('15)
Dofri Snorrason ('48)
Arnar Gunnlaugsson ('49)
Þórður Ingason ('82)

Rauð spjöld: