Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fylkir
0
3
KR
0-1 Pablo Punyed '50
0-2 Óskar Örn Hauksson '57
0-3 Tobias Thomsen '80
19.07.2020  -  17:30
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: 12 gráður, skýjað og 4 m/s
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 2020
Maður leiksins: Pablo Punyed - KR
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Sam Hewson ('87)
11. Valdimar Þór Ingimundarson ('87)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('59)
11. Djair Parfitt-Williams
20. Arnar Sveinn Geirsson ('78)
23. Arnór Borg Guðjohnsen

Varamenn:
32. Arnar Darri Pétursson (m)
9. Hákon Ingi Jónsson ('59)
10. Andrés Már Jóhannesson ('87)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('87)
16. Ólafur Ingi Skúlason
17. Birkir Eyþórsson ('78)
21. Daníel Steinar Kjartansson
33. Natan Hjaltalín

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Pétur Örn Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: KR ekki í veseni í Árbænum
Hvað réði úrslitum?
Íslandsmeistararnir voru einfaldlega mun betri í leiknum og réðu ferðinni nánast allan leikinn. Rúnar Kristinsson hélt trausti á sama byrjunarlið og átti flottan leik gegn Breiðabliki.
Bestu leikmenn
1. Pablo Punyed - KR
Hefur verið magnaður að undanförnu og átti enn einn flotta leikinn. Kom KR á bragðið í kvöld.
2. Beitir Ólafsson - KR
Þrátt fyrir yfirburði KR þá náðu heimamenn að láta reyna á Beiti sem átti 3-4 mjög góðar markvörslur.
Atvikið
Stefán Árni Geirsson missteig sig illilega snemma leiks. Þessi ungi og spennandi KR-ingur er með stökkbólginn ökkla og verður frá í einhvern tíma.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn hafa komið mörgum á óvart en þeir voru slegnir niður á jörðina í kvöld. KR-ingar eru nú einir á toppnum, þremur stigum á undan Árbæingum.
Vondur dagur
Fylkismenn hefðu jafnað félagsmet með því að ná inn fimmta sigrinum í röð en þeir mættu ofjörlum sínum í dag. Aron Snær í marki Fylkis gerði hrikaleg mistök egar KR innsiglaði sigurinn með þriðja markinu.
Dómarinn - 7
Fín leikstjórn hjá Helga en dómarateymið fær mínus fyrir að dæma ekki rangstöðu í öðru marki KR. Kristján Flóki Finnbogason hindraði útsýni Arons í marki
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
8. Finnur Orri Margeirsson
8. Stefán Árni Geirsson ('18)
10. Kristján Flóki Finnbogason ('70)
11. Kennie Chopart (f) ('70)
16. Pablo Punyed
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson ('51)
23. Atli Sigurjónsson ('70)

Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson
7. Finnur Tómas Pálmason ('70)
7. Tobias Thomsen ('70)
8. Emil Ásmundsson
14. Ægir Jarl Jónasson ('70)
17. Alex Freyr Hilmarsson ('51)
22. Óskar Örn Hauksson ('18)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: