Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Þór
3
0
Magni
Jónas Björgvin Sigurbergsson '30 1-0
Alvaro Montejo '48 , víti 2-0
Izaro Abella Sanchez '77 3-0
22.07.2020  -  19:15
Þórsvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: 12°C, þungt yfir og smá gola.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Orri Sigurjónsson (Þór)
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Orri Sigurjónsson ('83)
2. Elmar Þór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('83)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('58)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
14. Jakob Snær Árnason ('67)
24. Alvaro Montejo ('83)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
15. Guðni Sigþórsson ('67)
16. Jakob Franz Pálsson ('83)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('83)
18. Izaro Abella Sanchez ('58)

Liðsstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson
Elín Rós Jónasdóttir
Perry John James Mclachlan
Sveinn Óli Birgisson

Gul spjöld:
Elmar Þór Jónsson ('85)
Izaro Abella Sanchez ('90)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Bið Þórsara eftir sigri á enda
Hvað réði úrslitum?
Gæði og smá heppni. Þórsarar komust yfir eftir smá baráttu inn á teignum og Magnamenn svöruðu með stangarskoti, stöngin út eins og raunin hefur verið í nokkrum leikjum hjá Magna í sumar. Seinni tvö mörkin komu í kjölfar snöggra upphlaupa og mikil gæði í þeim mörkum.
Bestu leikmenn
1. Orri Sigurjónsson (Þór)
Orri lék djúpur á miðjunni í dag og var stór hluti af mörgum sóknum Þórsara með klókindum sínum. Hann átti frábæra stungusendingu á Alvaro í öðru markinu, vann mikilvægan skallaboltaí í fyrsta markinu og stýrði miðjunni. Annar leikurinn í röð sem ég vel Orra bestan.
2. Loftur Páll Eiríksson (Þór)
Það komu þrír til greina hér: Loftur, Alvaro og Jónas Björgvin. Loftur fær kallið í dag. Loftur braut upp ófáar sóknir Þórsara og staðsetti sig vel í tveggja miðvarðakerfi í kvöld. Hermann Helgi átti einnig fínan leik en skilaði boltanum ekki jafn vel frá sér og Loftur.
Atvikið
36. mínútan: "Hætta! - Fyrirgjöf frá Louis sem Aron kýlir út. Gauti fær boltann og Hermann Helgi stöðvar hann með frábærri tæklingu. Boltinn berst svo út á Baldvin sýnist mér sem á fyrirgjöf sem berst á Kairo. Kairo skýtur í fyrsta á lofti og boltinn í stöngina. Þórsarar heppnir og gestirnir óheppnir!"
Hvað þýða úrslitin?
Þórsarar fá þrjú stig eftir að hafa fengið eitt stig út úr síðustu þremur. Þetta er því fyrsti sigurinn eftir þrjá leiki án sigurs í deildinni og fyrsti sigurinn á Magna því síðustu þrír leikir liðanna hafa endað með jafntefli.
Vondur dagur
Þráðlaust net, Wi-Fi, WLAN-Verbindung, fáum þetta í gegn. Takk. Louis Wardle, Helgi Snær Agnarsson og Kristinn Þór Rósbergsson heilluðu mig ekki í sóknaraðgerðum Magna í kvöld.
Dómarinn - 7
Fín frammistaða. Athugasemd: "45+2 Jóhann Ingi minn... Þórsarar í sókn og boltinn að fara á Frimma í skotfæri en boltinn fer í Jóhann og Magni nær svo boltanum. Hefði Jóhann ekki átt að stöðva leikinn?"
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Baldvin Ólafsson
Gauti Gautason ('81)
2. Tómas Örn Arnarson
5. Freyþór Hrafn Harðarson ('53)
7. Kairo Edwards-John ('81)
9. Costelus Lautaru ('53)
10. Alexander Ívan Bjarnason (f) ('81)
17. Kristinn Þór Rósbergsson
80. Helgi Snær Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
3. Þorgeir Ingvarsson
11. Tómas Veigar Eiríksson ('81)
15. Hjörvar Sigurgeirsson ('53)
18. Jakob Hafsteinsson
21. Oddgeir Logi Gíslason
47. Björn Andri Ingólfsson ('81)
68. Ingólfur Birnir Þórarinsson ('81)

Liðsstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Hjörtur Geir Heimisson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Frosti Brynjólfsson
Stefán Sigurður Ólafsson
Fannar Örn Kolbeinsson

Gul spjöld:
Alexander Ívan Bjarnason ('45)
Freyþór Hrafn Harðarson ('47)
Louis Aaron Wardle ('71)
Baldvin Ólafsson ('87)

Rauð spjöld: