Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
ÍBV
3
0
Þróttur R.
Gary Martin '42 1-0
Gary Martin '85 2-0
Gary Martin '90 3-0
27.07.2020  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Gary Martin
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason (f)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira
9. Sito ('75)
10. Gary Martin
11. Víðir Þorvarðarson
16. Tómas Bent Magnússon
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('61)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
12. Eyþór Orri Ómarsson
17. Róbert Aron Eysteinsson ('61)
18. Ásgeir Elíasson
18. Eyþór Daði Kjartansson

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Þorsteinn Magnússon
Arnar Gauti Grettisson

Gul spjöld:
Telmo Castanheira ('39)
Bjarni Ólafur Eiríksson ('55)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Víðir Gunnarsson
Skýrslan: Eyjamenn komnir aftur á sigurbraut
Hvað réði úrslitum?
Gary Martin skoraði 3 mörk fyrir eyjamenn og tryggði þeim 3 stig sem er gott veganesti fyrir bikarleikinn gegn KA.
Bestu leikmenn
1. Gary Martin
Það að seta þrjú mörk tryggir oftast að þú sért maður leiksins, og það gerði það í dag.
2. Tómas Bent Magnússon
Tómas var virkilega öflugur fyrir ÍBV, byrjaði á hægri kantinum og var svo færður í djúpan miðjumann, stóð sig vel í báðum stöðum og átti yfirhöfuð góðan leik.
Atvikið
Fyrsta mark eyjamanna kemur eftir aukaspyrnu frá kantinum, en þetta var í raun ekki aukaspyrna, mjög skringilega dæmt af dómaranum eins og margt annað í dag.
Hvað þýða úrslitin?
Þau þýða að eyjamenn koma sér aftur upp í annað sætið, stigi á eftir Leikni. Þróttarar eru komnir í virkilega erfiða stöðu með eitt stig eftir 8 leiki og þurfa þeir nauðsynlega að snúa blaðinu við ef þeir ætla að halda sér í Lengjudeildinni
Vondur dagur
Þróttara liðið yfir heildina átti ekki frábæran dag, byrjuðu leikinn ágætlega en eftir því sem lengra leið á leikinn urðu þeir ólíklegri og ólíklegri til að valda Halldóri vandamálum í markinu og virtust ekki hafa áhuga á að skora stóran hluta leiks.
Dómarinn - 4/10
Dómarinn var ekki frábær í dag, átti nokkra skringilega dóma og flautaði stundum þegar ekki þurfti
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
2. Sindri Scheving
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Þór Guðmundsson ('51)
8. Aron Þórður Albertsson
9. Esau Rojo Martinez ('74)
14. Lárus Björnsson ('67)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
22. Oliver Heiðarsson
23. Guðmundur Friðriksson
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
Magnús Pétur Bjarnason ('74)
3. Stefán Þórður Stefánsson
7. Daði Bergsson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
20. Djordje Panic ('67)
21. Róbert Hauksson ('51)

Liðsstjórn:
Gunnar Guðmundsson (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Sveinn Óli Guðnason
Srdjan Rajkovic
Sigurður Már Birnisson
Bjartey Helgadóttir

Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('33)

Rauð spjöld: