Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Kórdrengir
1
1
Þróttur V.
Gunnar Júlíus Helgason '41
0-1 Viktor Smári Segatta '52
Loic Mbang Ondo '72 1-1
27.07.2020  -  19:15
Framvöllur
2. deild karla
Aðstæður: 11 gráður, sunshine og blautt rennislétt gervigras.
Dómari: Þórður Már Gylfason
Áhorfendur: 115
Maður leiksins: Sigurður Gísli Snorrason (Þróttur V)
Byrjunarlið:
Andri Þór Grétarsson (m)
Albert Brynjar Ingason
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Einar Orri Einarsson (f) ('86)
6. Hákon Ingi Einarsson
9. Daníel Gylfason
10. Magnús Þórir Matthíasson
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('67)
23. Jordan Damachoua ('50)

Varamenn:
3. Unnar Már Unnarsson
8. Davíð Þór Ásbjörnsson ('50)
10. Þórir Rafn Þórisson ('86)
11. Gunnar Orri Guðmundsson
16. Lars Óli Jessen
33. Aaron Robert Spear ('67)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Hilmar Þór Hilmarsson
Þorlákur Ari Ágústsson
Andri Steinn Birgisson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('30)
Einar Orri Einarsson ('41)
Aaron Robert Spear ('92)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Allt jafnt í Safamýrinni
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið skoruðu bara eitt í kvöld og náðu hvorugt þeirr að setja sigurmarkið þrátt fyrir helling af færum en sótt var á báða boga í lok leiks og niðurstaðan 1-1 jafntefli
Bestu leikmenn
1. Sigurður Gísli Snorrason (Þróttur V)
Frábær í kvöld og missti varla boltann í kvöld nema þegar það var brotið á honum.Fékk dauðafæri í stöðunni 1-1 þegar hann fíflar Einar og Hákon og kemur sér í gott færi en Andri Þór sá við honum Held að Siggi verðskuldi þennan dálk.
2. Magnús Þórir Matthíasson (Kórdrengir
Var góður í dag úti hægra meginn ásamt Hákoni Inga. Maggi Matt lagði upp jöfnunrmarkið og var heilt yfir flottur í dag.
Atvikið
Seinna brot Einars Orra sem átti að vera rautt - Var nýbúin að brjóta illa á Júlíus sem var klárt gult svo nokkrum mínútum síðar brýtur Einar aftur af sér og hefði þar átt að fá sitt annað gula og þar með rautt.
Hvað þýða úrslitin?
Kórdrengjum mistókst að koma sér á toppinn og sitja eftir umferðina í öðru sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir Haukum. Þróttur V. sitja enþá í fimmta sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir) - Erfitt að velja einhvern einn hér en ég set Albert Brynjar í þennan dálk en hann fann sig lítið í leiknum í kvöld.
Dómarinn - 3
Þórður Már var alveg úti að aka hérna í dag - Missir leikinn úr höndunum snemma í fyrrihálfleik og eftir það var hann mjög villtur og réði ekki við neitt á flautunni. Átti að senda Einar Orra í sturtu í fyrri hálfleik. Fyrst fyrir glórulausa tæklingu sína á Júlíus Óla og síðan brýtur hann stuttu seinna af sér og fær gullt fyrir það, þar átti hann að fá rautt.
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
Andri Már Hermannsson
2. Hrólfur Sveinsson
6. Ragnar Þór Gunnarsson ('50)
7. Andri Jónasson
7. Sigurður Gísli Snorrason
9. Brynjar Jónasson ('90)
9. Viktor Smári Segatta
10. Alexander Helgason ('70)
15. Júlíus Óli Stefánsson
44. Andy Pew

Varamenn:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
17. Ingi Steinn Ingvarsson
19. Guðmundur Már Jónasson
20. Eysteinn Þorri Björgvinsson ('50)
24. Ethan James Alexander Patterson ('90)
33. Örn Rúnar Magnússon ('70)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Tómas Helgi Ágústsson Hafberg
Piotr Wasala

Gul spjöld:
Brynjar Jónasson ('89)

Rauð spjöld:
Gunnar Júlíus Helgason ('41)