Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Fylkir
0
4
Breiðablik
0-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir '9
0-2 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir '14
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '28
Katla María Þórðardóttir '36 , sjálfsmark 0-4
29.07.2020  -  19:15
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Steinar Berg Sævarsson
Áhorfendur: 387
Maður leiksins: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Byrjunarlið:
Bryndís Arna Níelsdóttir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Stefanía Ragnarsdóttir ('79)
3. Íris Una Þórðardóttir ('53)
5. Katla María Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('63)
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('45)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)
30. Tjasa Tibaut ('45)

Varamenn:
28. Gunnhildur Ottósdóttir (m)
4. María Björg Fjölnisdóttir ('53)
6. Sunna Baldvinsdóttir
6. Sara Dögg Ásþórsdóttir ('45)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir ('45)
18. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('63)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Sigurður Þór Reynisson
Þorsteinn Magnússon
Viktor Steingrímsson
Vesna Elísa Smiljkovic

Gul spjöld:
Íris Una Þórðardóttir ('52)
Stefanía Ragnarsdóttir ('70)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: Sjö sigrar í röð og fjögur mörk að meðaltali í leik
Hvað réði úrslitum?
Stutta útskýringin er svo sú að Breiðablik er besta lið landsins í dag. Hraðinn í vel drilluðu Blikaliðinu er gríðarlegur og liðin spiluðu á sitthvoru tempóinu þar til að Blikar gíruðu sig niður um einn til að loka leiknum í seinni hálfleiknum. Sjálfstraustið var í botni hjá gestunum á meðan hausinn var ekki alveg rétt stilltur hjá Fylkiskonum.
Bestu leikmenn
1. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Skoraði tvö fyrstu og mikilvægustu mörk leiksins og skilaði jafnframt skínandi leik á miðsvæðinu.
2. Sveindís Jane Jónsdóttir
Sú er í stuði. Hélt uppá að hafa verið valin besti leikmaður umferða 1-6 í Twitter-kosningu Fótbolta.net með enn einni toppframmistöðunni. Óheppin að skora ekki en var síógnandi með gríðarlegum hraða sínum.
Atvikið
Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks var búinn að skjóta á Karólínu Leu fyrir að vera ekki komin á blað í deildinni í sumar. Hún svaraði þjálfaranum með tveimur góðum mörkum í dag. Hennar fyrstu mörkum í sumar.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru óstöðvandi. Vinna enn einn leikinn sannfærandi og án þess að fá á sig mark. Sjö leikir. Sjö sigrar. Fylkiskonur voru taplausar fyrir leikinn en eftir að hafa hökt í tveimur síðustu leikjum kom skellur í kvöld. Þær halda 3. sætinu þrátt fyrir það. Sitja þar með 12 stig.
Vondur dagur
Fylkisliðið í heild sinni átti slæman dag, sérstaklega í fyrri hálfleik. Slóvenski senterinn Tjasa Tibaut var líklega týndust allra og tekin útaf í hálfleik. Af þessari frammistöðu að dæma mun hún ekki styrkja Fylkisliðið.
Dómarinn - 7
Þægilegt verkefni fyrir tríóið. Engar stórar ákvarðanir að taka.
Byrjunarlið:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('65)
Sonný Lára Þráinsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir ('65)
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('83)
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('76)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
17. Sveindís Jane Jónsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('76)

Varamenn:
26. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('65) ('65)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('83)
21. Hildur Antonsdóttir
22. Rakel Hönnudóttir
23. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('76)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir ('76)
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Jófríður Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Vigdís Edda Friðriksdóttir ('90)

Rauð spjöld: