Kaplakrikavöllur
fimmtudagur 30. júlí 2020  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Daníel Hafsteinsson (FH)
FH 3 - 1 Þór
1-0 Daníel Hafsteinsson ('2)
2-0 Þórir Jóhann Helgason ('61, víti)
3-0 Steven Lennon ('67)
3-1 Guðni Sigþórsson ('88)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Logi Tómasson
4. Pétur Viðarsson ('65)
6. Daníel Hafsteinsson
8. Baldur Sigurðsson ('45)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
11. Atli Guðnason ('62)
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('62)
21. Guðmann Þórisson ('72)
26. Baldur Logi Guðlaugsson

Varamenn:
12. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('65)
7. Steven Lennon ('62)
13. Kristján Gauti Emilsson ('72)
16. Guðmundur Kristjánsson ('62)
29. Þórir Jóhann Helgason ('45)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Liðstjórn:
Guðlaugur Baldursson
Ólafur H Guðmundsson
Hákon Atli Hallfreðsson
Fjalar Þorgeirsson
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Logi Ólafsson (Þ)
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Hörður Ingi Gunnarsson ('37)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
FH-ingar skoruðu 3 og Þórsarar bara 1. Fimleikafélagið byrjar leikinn betur fyrstu 10 mínúturnar en síðan komsast Þórsarar inn í leikinn og voru líklegri á tíma til jafna leikinn á tíma en FH-ingar fengu víti um miðjan síðari hálfleik og skoruðu síðan annað fljótlega eftir það sem kláraði leikinn.
Bestu leikmenn
1. Daníel Hafsteinsson (FH)
Besti maður vallarsins í dag. Hljóp mikið og var flottur á boltann í dag. Lagði upp þriðja markið á Lennon sem kláraði leikinn.
2. Þórir Jóhann Helgason (FH)
Kom virkilega flottur inn af bekknum í dag. Hann ásamt Lennon kveiktu lífi í sóknarleik FH-inga í dag og það kláraði leikinn.
Atvikið
Fyrsta mark FHinga - Aron Birkir fær boltann til baka og er alltof lengi að koma boltanum í burtu og Daníel Hafsteinsson keyrir í pressuna og Aron Birkir setur boltann í Daníel og inn. Algjört sprellimark.
Hvað þýða úrslitin?
FH-ingar verða í pottinum þegr dregið verður í 8-liða úrslit bikarsins. Ekkert bikarævintýri hjá Þór í ár.
Vondur dagur
Aron Birkir Stefánsson (Þór) - Fer í þennan dálk fyrir gjöfina sem hann gaf FH-ingum eftir rétt tæpar 90 sekúndur.
Dómarinn - 6.5
Heilt yfir flottur dagur hjá Einari Inga fyrir utan vítspyrnudóminn sem var ódýr.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson
7. Orri Sigurjónsson ('85)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('65)
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('65)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Izaro Abella Sanchez ('72)
19. Sigurður Marinó Kristjánsson
21. Elmar Þór Jónsson ('65)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
28. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('85)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('65)
14. Jakob Snær Árnason ('65)
15. Guðni Sigþórsson ('72)
16. Jakob Franz Pálsson ('65)
29. Sölvi Sverrisson

Liðstjórn:
Stefán Ingi Jóhannsson
Birkir Hermann Björgvinsson
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Kristján Sigurólason
Sveinn Orri Vatnsdal Sveinsson
Reimar Helgason

Gul spjöld:
Elmar Þór Jónsson ('13)
Hermann Helgi Rúnarsson ('83)

Rauð spjöld: