Norðurálsvöllurinn
laugardagur 15. ágúst 2020  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Stefán Teitur Þórðarson(ÍA)
ÍA 3 - 2 Fylkir
0-1 Arnór Gauti Ragnarsson ('39)
1-1 Steinar Þorsteinsson ('55)
2-1 Stefán Teitur Þórðarson ('75)
2-2 Orri Sveinn Stefánsson ('84)
Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir ('92)
3-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('93, víti)
Myndir: Einar Ásgeirsson
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guðmundsson
5. Benjamín Mehic ('46)
7. Sindri Snær Magnússon
8. Hallur Flosason
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('46)
16. Brynjar Snær Pálsson
18. Stefán Teitur Þórðarson
22. Steinar Þorsteinsson ('94)
24. Hlynur Sævar Jónsson ('58)

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson
4. Aron Kristófer Lárusson ('46)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('94)
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('46)
21. Marteinn Theodórsson
23. Ingi Þór Sigurðsson
25. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('58)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Ingimar Elí Hlynsson
Arnór Snær Guðmundsson
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Benjamín Mehic ('20)
Hlynur Sævar Jónsson ('33)
Aron Kristófer Lárusson ('64)
Hallur Flosason ('88)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Skagamenn voru heilt yfir betri í þessum leiken auðvitað er það vítið í uppbótartíma sem réði úrslitum. Það stefndi allt í jafntefli þegar Tryggvi komst einn í gegn og Orri braut á honum.
Bestu leikmenn
1. Stefán Teitur Þórðarson(ÍA)
Stefán Teitur er alveg svakalega mikilvægur leikmaður í þessu ÍA liði! Var útum allan völl og skoraði að sjálfsögðu mark númer 2.
2. Ragnar Bragi Sveinsson(Fylkir)
Ragnar Bragi var flottur í vörn Fylkis í dag. Stoppaði ófár sóknir ÍA. Rosalega traustur.
Atvikið
Einfalt val. Víti og rautt í uppbótartíma! Það stefndi allt í jafntefli þegar Tryggvi komst í gegn og Orri brýtur á honum og fær dæmt á sig víti og þar að auki rautt spjald.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn sitja áfram í áttunda sæti og ná aðeins að búa til smá bil í neðstu liðin. Fylkismenn sitja í fimmta sæti áfram og sigla lygnan sjó.
Vondur dagur
Ég verð að setja þetta á ungan varnarmann ÍA, Benjamin Mehic. Virkilega efnilegur leikmaður en átti virkilega erfitt uppdráttar í þessum leik. Hann réð ekkert við Djair Parfitt-Williams á hægri kantinum hjá Fylki og var kominn með gult spjald snemma. Var svo tekinn útaf í hálfleik.
Dómarinn - 7
Heilt yfir fín frammistaða hjá Jóhanni og félögum. Vantaði smá uppá samræmi í gulum spjöldum fyrir peysutog en ekkert stórvægilegt.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('52)
16. Ólafur Ingi Skúlason ('82)
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Arnar Sveinn Geirsson ('82)
23. Arnór Borg Guðjohnsen ('79)
24. Djair Parfitt-Williams

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Axel Máni Guðbjörnsson
6. Sam Hewson ('79)
9. Hákon Ingi Jónsson ('82)
14. Þórður Gunnar Hafþórsson ('82)
19. Michael Kedman ('52)
21. Daníel Steinar Kjartansson

Liðstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Orri Sveinn Stefánsson ('92)