Grenivíkurvöllur
laugardagur 15. ágúst 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 14 gráđur, skýjađ og logn
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: Nokkrir bílar bak viđ völlinn
Mađur leiksins: Joey Gibbs
Magni 1 - 4 Keflavík
0-1 Ari Steinn Guđmundsson ('10)
0-2 Joey Gibbs ('25)
0-3 Joey Gibbs ('38)
0-4 Joey Gibbs ('60)
1-4 Kristinn Ţór Rósbergsson ('64)
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson ('74)
6. Baldvin Ólafsson ('46)
7. Kairo Edwards-John ('78)
9. Costelus Lautaru
11. Tómas Veigar Eiríksson
14. Helgi Snćr Agnarsson ('46)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
77. Gauti Gautason
99. Louis Aaron Wardle ('74)

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
5. Freyţór Hrafn Harđarson ('74)
18. Jakob Hafsteinsson
21. Oddgeir Logi Gíslason ('74)
22. Viktor Már Heiđarsson ('46)
47. Björn Andri Ingólfsson ('78)

Liðstjórn:
Bragi Halldórsson
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Frosti Brynjólfsson

Gul spjöld:
Tómas Veigar Eiríksson ('13)

Rauð spjöld:
@acimilisic Aksentije Milisic
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Keflvíkingar eru hreinlega međ miklu betra liđ. Í fyrri hálfleik leit ţetta út eins og létt ćfing fyrir ţá. Áttu miđjuna og ţá voru fremstu ţrír leikmennirnir mjög sprćkir og spiluđu boltanum vel á milli sín. Mótspyrnan var samt ekki mikil.
Bestu leikmenn
1. Joey Gibbs
Skorađi ţrennu og lagđi upp eitt. Var allt í öllu í sóknarleik Keflavíkur.
2. Sindri Ţór Guđmundsson
Mjög öflugur í hćgri bakverđinum. Tók mikinn ţátt í sóknarleiknum og sótti vítarspyrnu.
Atvikiđ
Fyrsta markiđ sem Ari skorađi eftir flottan undirbúning frá Gibbs. Eftir ţetta sáu Magnamenn ekki til sólar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Keflavík fer á toppinn og er liđiđ međ betri markatölu heldur en Leiknir Reykjavík. Magni er hins vegar á botninum međ einungis eitt stig og -20 í markatölu.
Vondur dagur
Allt Magna liđiđ. Ekki hćgt ađ pikka einn út. Steinţór í markinu var samt fínn, hann er eini sem sleppur viđ ţetta.
Dómarinn - 8
Siggi Ţrastar komst vel frá sínu. Vítaspyrnudómurinn réttur og leikurinn fékk ađ fljóta fínt.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('90)
8. Ari Steinn Guđmundsson ('65)
14. Dagur Ingi Valsson ('65)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson (f) ('90)
28. Ingimundur Aron Guđnason
99. Kian Williams ('77)

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
3. Andri Fannar Freysson ('65)
6. Björn Aron Björnsson ('90)
15. Falur Orri Guđmundsson ('90)
44. Helgi Ţór Jónsson ('65)
77. Björn Bogi Guđnason ('77)

Liðstjórn:
Ţórir Guđmundur Áskelsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ari Steinn Guđmundsson ('45)
Kian Williams ('76)

Rauð spjöld: