Þrír orðaðir við Man City - Chelsea og Liverpool á eftir Kerkez - Fer Vlahovic til Arsenal?
Grótta
0
1
Breiðablik
0-0 Thomas Mikkelsen '26 , misnotað víti
Kristófer Melsted '36
0-1 Thomas Mikkelsen '73 , víti
21.08.2020  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Heiðskýrt, sunshine og smá vindur
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: Áhorfendabann
Maður leiksins: Thomas Mikkelsen (Breiðablik)
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Valtýr Már Michaelsson
2. Arnar Þór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f) ('80)
11. Axel Sigurðarson
19. Axel Freyr Harðarson ('46)
21. Óskar Jónsson ('79)
22. Ástbjörn Þórðarson ('88)
22. Kristófer Melsted
77. Pétur Theódór Árnason

Varamenn:
1. Jón Ívan Rivine (m)
3. Bjarki Leósson ('46)
7. Kjartan Kári Halldórsson ('80)
10. Kristófer Orri Pétursson ('79)
17. Kieran Mcgrath ('88)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Halldór Kristján Baldursson
Björn Valdimarsson
Þór Sigurðsson
Guðmundur Steinarsson
Þorleifur Óskarsson
Jón Birgir Kristjánsson
Arnar Þór Axelsson

Gul spjöld:
Ástbjörn Þórðarson ('26)
Valtýr Már Michaelsson ('62)
Pétur Theódór Árnason ('70)

Rauð spjöld:
Kristófer Melsted ('36)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Thomas Mikkelsen hetja Blika
Hvað réði úrslitum?
Vítaspyrnudómarnir voru það sem skyldi þessi lið að. Thomas Mikkelsen misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik en fékk síðan aðra tilraun í síðari hálfleik og skoraði úr seinna vítinu. Gróttuliðið varðist gríðarlega vel allan leikinn og kannski svekkjandi fyrir þá að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum í dag.
Bestu leikmenn
1. Thomas Mikkelsen (Breiðablik)
Fór tvisvar á punktinn í leiknum. Klúðraði fyrra vítinu en fékk síðan annað tækifæri á punktinum í síðari hálfleik og þar breytti hann sér úr skúrk í hetju leiksins.
2. Hákon Rafn Valdimarsson (Grótta)
Var mjög góður milli stangana hjá Gróttu í dag. Varði fyrra vítið frá Thomasi Mikkelsen gríðarlega vel í fyrri hálfleik og var í boltanum í því seinna. Flottur leikur hjá Hákoni.
Atvikið
Sigurmark Blika - Thomas Mikkelsen skoraði af punktinum í seinna vítinu sem Breiðablik fékk og tryggði Blikum risa þrjú stig.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar vinna gríðarlega mikilvægan sigur og eru komnir upp í annað sæti deildarinnar með 20.stig. Gróttuliðið situr hinsvegar enþá í fallsæti með aðeins sex stig.
Vondur dagur
Kristófer Melsted (Grótta) Ég held að þetta sé engin spurning, lét reka sig útaf undir lok fyrri hálfleiks þegar hann klippti Gísla Eyjólfsson niður þegar hann var nánast sloppin í gegn og gerði liðsfélögum sínum ekkert auðveldara fyrir með því í síðari hálfleik.
Dómarinn - 5.5
Ágætis leikur hjá ívari Orra - Átti þó að senda Viktor Örn í sturtu þegar hann braut á Axeli Sigurðssyni undir lok fyrri hálfleiks.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Thomas Mikkelsen
10. Kristinn Steindórsson ('85)
10. Brynjólfur Willumsson
11. Gísli Eyjólfsson ('77)
21. Viktor Örn Margeirsson ('46)
30. Andri Rafn Yeoman ('63)

Varamenn:
8. Viktor Karl Einarsson ('46)
16. Róbert Orri Þorkelsson ('85)
17. Atli Hrafn Andrason ('77)
23. Stefán Ingi Sigurðarson ('63)
31. Benedikt V. Warén
62. Ólafur Guðmundsson

Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Atli Örn Gunnarsson
Jón Magnússon
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('4)
Elfar Freyr Helgason ('19)
Viktor Karl Einarsson ('83)

Rauð spjöld: