Norđurálsvöllurinn
fimmtudagur 17. september 2020  kl. 16:30
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Rok, sól akkúrat núna og völlurinn rennandi blautur.
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Mađur leiksins: Patrick Pedersen(Valur)
ÍA 2 - 4 Valur
0-1 Patrick Pedersen ('6)
0-2 Sigurđur Egill Lárusson ('23)
0-3 Patrick Pedersen ('31)
1-3 Brynjar Snćr Pálsson ('74)
2-3 Gísli Laxdal Unnarsson ('80)
2-4 Kaj Leo í Bartalsstovu ('90)
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
7. Sindri Snćr Magnússon
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('69)
16. Brynjar Snćr Pálsson
18. Stefán Teitur Ţórđarson
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson
22. Steinar Ţorsteinsson ('69)
24. Hlynur Sćvar Jónsson
93. Marcus Johansson ('56)

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
8. Hallur Flosason ('56)
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('69)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('69)
21. Marteinn Theodórsson
23. Ingi Ţór Sigurđsson ('82)
25. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('69)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Ingimar Elí Hlynsson
Arnór Snćr Guđmundsson
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Tryggvi Hrafn Haraldsson ('45)
Sindri Snćr Magnússon ('84)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţetta var hörkuleikur á Akranesi og í raun leikur tveggja gjörólíkra hálfleika. Valsmenn mikiđ sterkari í fyrri hálfleik og komust í 0-3 en Skagamenn íviđ sterkari í seinni hálfleik og voru ansi nálćgt ţví ađ jafna. En slakur fyrri hálfleikur og klaufaleg mistök urđu ţeim ađ falli.
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen(Valur)
Patrick sýndi í ţessum leik hvađ hann er geggjađur framherji. Alltaf vinnandi, alltaf klár og ţess vegna skorađi hann tvö mörk.
2. Ísak Snćr Ţorvaldsson(ÍA)
Ísak var lang besti mađur ÍA í ţessum leik. Sýndi ţađ í ţessum leik og sérstaklega í síđari hálfleik ađ hann á ekki heima í ţessari deild.
Atvikiđ
Vítaspyrnan sem ekki var dćmd! Skagamenn voru brjálđir ţegar botlinn fór í hendina á Rasmus í teignum á 90 mínútu og var ekki annađ ađ sjá en ţetta vćri augljóst víti. En ekkert dćmt og Valsmenn skora fjórđa markiđ stuttu seinna. Hefđi getađ breytt öllu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valsmenn styrkja stöđu sína á toppnum og eru núna međ 8 stiga forystu á FH sem situr í öđru sćti. Skagamenn hins vegar fara niđur í 10 sćti á markatölu og verđa bara ađ fara ađ vinna leiki.
Vondur dagur
Steinar Ţorsteinsson hjá ÍA átti alls ekki góđan dag. Hann er einn af mikilvćgari leikmönnunum í ţessu ÍA liđi og verđur ađ sýna meira en hann gerđi í dag.
Dómarinn - 5
Fram á 90 mínútu átti Guđmundur bara fínan dag en svona stórt atriđi eins og vítiđ sem átti ađ dćma dregur hann niđur.
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('69) ('69)
9. Patrick Pedersen ('82) ('82)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('75)
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason ('82)
19. Lasse Petry
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
24. Valgeir Lunddal Friđriksson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('69)
5. Birkir Heimisson
15. Kasper Hogh ('82)
20. Orri Sigurđur Ómarsson ('82)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('75)

Liðstjórn:
Örn Erlingsson
Haraldur Árni Hróđmarsson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson

Gul spjöld:
Birkir Már Sćvarsson ('35)
Einar Karl Ingvarsson ('77)
Kristinn Freyr Sigurđsson ('88)
Kasper Hogh ('90)

Rauð spjöld: