Kópavogsvöllur
miđvikudagur 23. september 2020  kl. 20:00
Lengjudeild kvenna
Dómari: Árni Snćr Magnússon
Mađur leiksins: Margrét Brynja Kristinsdóttir
Augnablik 5 - 1 Grótta
0-1 Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('13)
1-1 Ţórhildur Ţórhallsdóttir ('50)
2-1 Margrét Brynja Kristinsdóttir ('68)
3-1 Björk Bjarmadóttir ('74)
4-1 Margrét Brynja Kristinsdóttir ('87)
5-1 Björk Bjarmadóttir ('89)
Byrjunarlið:
12. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
5. Elín Helena Karlsdóttir
6. Hugrún Helgadóttir
10. Ísafold Ţórhallsdóttir ('82)
14. Hildur María Jónasdóttir ('88)
15. Írena Héđinsdóttir Gonzalez
17. Birta Birgisdóttir ('69)
18. Eyrún Vala Harđardóttir ('69)
19. Birna Kristín Björnsdóttir ('88)
20. Margrét Brynja Kristinsdóttir
22. Ţórhildur Ţórhallsdóttir

Varamenn:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
2. Ţyrí Ljósbjörg Willumsdóttir ('88)
4. Brynja Sćvarsdóttir ('88)
11. Adna Mesetovic ('82)
16. Björk Bjarmadóttir ('69)
28. Eydís Helgadóttir ('69)

Liðstjórn:
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
Margrét Lea Gísladóttir
Úlfar Hinriksson
Nadia Margrét Jamchi
Ţórdís Katla Sigurđardóttir
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Seinni hálfleikurinn hjá Augnablik var algjörlega frábćr. Ţvílíkur hrađi, góđar sendingar og stungur hjá liđinu. Mér fannst virkilega gaman ađ horfa á Augnabliks liđiđ spila fótbolta í kvöld, ţćr nutu ţess ađ spila saman og ţađ skein af ţeim sjálfstraustiđ, sérstaklega í seinni hálfleik. Ţađ var eins og slökkt hefđi veriđ á Gróttu liđinu.
Bestu leikmenn
1. Margrét Brynja Kristinsdóttir
Hún var frábćr í kvöld. Virkilega skemmtilegur leikmađur sem skorađi tvö mörk í kvöld. Ţvílíkur hrađi og tćkni. Fór auđveldlega framhjá varnarmönnum Gróttu og ţćr réđu í raun og veru ekkert viđ hana.
2. Ţórhalla Ţórhallsdóttir
Hún átti sömuleiđis virkilega fínan leik í kvöld. Átti marga fína spretti og skorađi jöfnunarmark Augnabliks sem var gríđarlega mikilvćgt.
Atvikiđ
Ţriđja mark Augnabliks. Í kjölfar ţess komu tvö önnur og ţađ var eins og Grótta var búin ađ missa trúna.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţessi tvö liđ svissa um sćti í stigatöflunni. Augnablik er komiđ upp í 5.sćti á međan Grótta fellur niđur í 6.sćti.
Vondur dagur
Mér fannst varnarlína Gróttu eins og hún leggur sig vera slćm í kvöld. Sóknarmenn Augnabliks voru farnar ađ labba framhjá Sigrúnu, Margréti og Mist undir lok leiksins. Einnig má nefna Eydísi Lilju út á kantinum hjá Gróttu, hún skorađi eitt mark en sást ekki eftir ţađ. Sóknarmenn Gróttu sáust almennt lítiđ í leiknum í kvöld og ţađ vantađi gleđina og samheildnina í liđiđ.
Dómarinn - 7
Fínn leikur hjá tríóinu í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Eydís Lilja Eysteinsdóttir
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
9. Tinna Jónsdóttir (f)
10. Bjargey Sigurborg Ólafsson ('80)
19. Signý Ylfa Sigurđardóttir ('65)
20. Sigrún Ösp Ađalgeirsdóttir
21. Diljá Mjöll Aronsdóttir
23. Emma Steinsen Jónsdóttir ('65)
24. Lovísa Davíđsdóttir Scheving ('80)
29. María Lovísa Jónasdóttir ('65)

Varamenn:
12. Elma Karen Gunnarsdóttir (m)
6. Helga Rakel Fjalarsdóttir ('65)
8. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold ('65)
11. Heiđa Helgudóttir
16. Ásta Kristinsdóttir ('65)
17. Sofía Elsie Guđmundsdóttir ('80)
28. Ástrós Kristjánsdóttir ('80)

Liðstjórn:
Jórunn María Ţorsteinsdóttir
Christopher Arthur Brazell
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Magnús Örn Helgason (Ţ)
Gísli Ţór Einarsson
Pétur Rögnvaldsson
Björn Valdimarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: