JÁVERK-völlurinn
laugardagur 26. september 2020  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Rok og grenjandi rigning. 8 gráður. Skítaveður
Dómari: Jóhann Atli Hafliðason
Maður leiksins: Mary Alice Vignola
Selfoss 1 - 3 Þróttur R.
0-1 Mary Alice Vignola ('26)
0-2 Stephanie Mariana Ribeiro ('43)
0-3 Mary Alice Vignola ('45)
1-3 Tiffany Janea MC Carty ('65)
Byrjunarlið:
1. Kaylan Jenna Marckese (m)
4. Tiffany Janea MC Carty
7. Anna María Friðgeirsdóttir (f)
8. Clara Sigurðardóttir ('70)
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Karitas Tómasdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
18. Magdalena Anna Reimus
19. Eva Lind Elíasdóttir
21. Þóra Jónsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Margrét Ósk Borgþórsdóttir (m)
5. Brynja Valgeirsdóttir
16. Selma Friðriksdóttir
20. Helena Hekla Hlynsdóttir ('70)
23. Brynja Líf Jónsdóttir

Liðstjórn:
Stefán Magni Árnason
Óttar Guðlaugsson
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)

Gul spjöld:
Magdalena Anna Reimus ('92)

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Í fyrri hálfleik má segja að það hafi verið jafnræði með liðunum þrátt fyrir það að staðan hafi verið 0-3, gestina í vil. Selfyssingar fengu færi en nýttu þau ekki, ólíkt gestunum sem nýttu sín færi. Selfyssingar náðu að minnka muninn eftir rúmlega klukkutíma leik en eftir það mark var liðið eiginlega aldrei nálægt því að komast eitthvað nær. Fagmannleg frammistaða frá Þrótturum, aldrei stress og aldrei panikk. Liðið sigldi stigunum þremur örugglega heim.
Bestu leikmenn
1. Mary Alice Vignola
Var gjörsamlega frábær í vinstri bakverðinum hjá gestunum í dag. Gerði tvö mörk í fyrri hálfleik og stóð varnarleikinn líka vel. Barðist og barðist og var staðráðin í því að taka stigin þrjú.
2. Stephanie Mariana Ribeiro
Mikil vinnsla í henni fremst í liði Þróttara. Afar klókur leikmaður eins og hún sýndi svo margoft í dag. Skorar mark og lagði upp annað. Mjög flott frammistaða.
Atvikið
Þriðja mark Þróttara sem kemur rétt fyrir hálfleik og drepur leikinn. Fyrirgjöf sem endaði í markinu frá Mary Alice Vignola.
Hvað þýða úrslitin?
Vonbrigðatímabil Selfyssinga heldur áfram á meðan Þróttarar sækja þrjú RÁNDÝR stig í fallbaráttunni.
Vondur dagur
Kaylan Jenna Marckese var í allskonar vandræðum í marki Selfyssinga í leiknum og má rekja tvö mörk beint til hennar mistaka. Mark tvö og þrjú. Heilt yfir verið flott í markinu í sumar en þetta var hennar allra sísti leikur.
Dómarinn - 7,0
Bara fín dómgæsla í dag. Var með ákveðna línu í leiknum og hélt henni vel.
Byrjunarlið:
1. Friðrika Arnardóttir (m)
5. Jelena Tinna Kujundzic
6. Laura Hughes ('89)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
9. Stephanie Mariana Ribeiro
10. Morgan Elizabeth Goff ('69)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
16. Mary Alice Vignola
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
22. Sóley María Steinarsdóttir
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('79)

Varamenn:
3. Mist Funadóttir ('89)
4. Hildur Egilsdóttir
11. Tinna Dögg Þórðardóttir ('69)
14. Margrét Sveinsdóttir ('79)
18. Andrea Magnúsdóttir
20. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir

Liðstjórn:
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Egill Atlason

Gul spjöld:
Stephanie Mariana Ribeiro ('83)

Rauð spjöld: