Ţórsvöllur
laugardagur 26. september 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 14°C, hvöss sunnanátt og ţurrt
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Kyle Douglas McLagan (Fram)
Ţór 0 - 2 Fram
0-1 Alexander Már Ţorláksson ('6)
0-2 Fred Saraiva ('74)
Sveinn Elías Jónsson , Ţór ('92)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('78)
10. Sveinn Elías Jónsson
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('88)
15. Guđni Sigţórsson ('64)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('78)
21. Elmar Ţór Jónsson ('88)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Halldór Árni Ţorgrímsson (m)
2. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('78)
4. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('88)
14. Jakob Snćr Árnason ('64)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Ađalgeir Axelsson ('88)
29. Sölvi Sverrisson ('78)

Liðstjórn:
Emanuel Nikpalj
Hannes Bjarni Hannesson
Birkir Hermann Björgvinsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason
Sveinn Leó Bogason
Steinar Logi Rúnarsson

Gul spjöld:
Alvaro Montejo ('15)
Sveinn Elías Jónsson ('56)
Ólafur Aron Pétursson ('70)
Jóhann Helgi Hannesson ('75)

Rauð spjöld:
Sveinn Elías Jónsson ('92)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Markiđ sem Fram skorađi snemma leiks réđi úrslitum.
Bestu leikmenn
1. Kyle Douglas McLagan (Fram)
Besti mađur vallarins ađ mínu mati. Mjög yfirvegađur og lítiđ vesen á Kyle í dag.
2. Ţórir Guđjónsson (Fram)
Á stóran ţátt í báđum mörkunum en Framarar sóttu ţađ lítiđ ađ ég get eiginlega ekki sett hann í besta mann leiksins.
Atvikiđ
Fyrra mark Fram. Sofandaháttur í vörn Ţórsara sem bjó til möguleikann fyrir Fram sem Ţórir og Alexander nýttu vel. Ţórsarar náđu ekki ađ svara fyrir ţau mistök.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fram er áfram í 3. sćti deildarinnar og berst viđ Keflavík og Leikni R. um sćti í efstu deild. Ţór stimplađi sig endanlega úr einhverri toppbaráttu međ úrslitunum í dag.
Vondur dagur
Upptökuvélin hjá ŢórTV. Hvíl í friđi. Leiđindaatvik í hálfleiknum ţegar vindurinn blés á upptökufótinn og vélin skall í jörđinni. Fred og Alvaro, fyrir fram bestu menn liđanna, gera einnig tilkall. Alvaro fékk gult spjald fyrir dýfu/ađ handleika knöttinn og Fred hreyfđist varla í leiknum. Einhvern veginn skorađi nú Fred samt... Miklar vćntingar gerđar til ţessara leikmanna. Alvaro átti skorpur en ekki jafn margar og jafn árangursríkar og mađur er vanur ađ sjá.
Dómarinn - Sex
Of mörg gul spjöld miđađ viđ ađ leikurinn var langt í frá grófur. Ţađ var mikiđ um leikbrot og ţau rétt dćmd en línan of ströng međ spjöldin.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
0. Már Ćgisson ('62)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva
9. Ţórir Guđjónsson
10. Orri Gunnarsson
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('77)
26. Kyle Douglas McLagan
29. Gunnar Gunnarsson
33. Alexander Már Ţorláksson ('62)

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
13. Alex Bergmann Arnarsson ('77)
14. Hlynur Atli Magnússon ('62)
17. Alex Freyr Elísson ('62) ('86)
19. Magnús Snćr Dagbjartsson
27. Sigfús Árni Guđmundsson
30. Aron Snćr Ingason ('86)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friđriksson
Magnús Ţorsteinsson
Dađi Guđmundsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Hilmar Ţór Arnarson

Gul spjöld:
Matthías Kroknes Jóhannsson ('28)
Orri Gunnarsson ('30)
Ţórir Guđjónsson ('58)
Gunnar Gunnarsson ('66)
Alex Bergmann Arnarsson ('81)

Rauð spjöld: