Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Valur
1
1
Breiðablik
Davíð Ingvarsson '60
Valgeir Lunddal Friðriksson '63
0-1 Róbert Orri Þorkelsson '76
Birkir Már Sævarsson '90 1-1
27.09.2020  -  19:15
Origo völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: 8° og léttur vindur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Róbert Orri Þorkelsson
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('83)
7. Haukur Páll Sigurðsson ('72)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('65)
13. Rasmus Christiansen ('83)
14. Aron Bjarnason
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Valgeir Lunddal Friðriksson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('83)
15. Kasper Hogh ('83)
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurður Ómarsson ('72)
26. Sigurður Dagsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('65)

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Valgeir Lunddal Friðriksson ('60)
Eiður Aron Sigurbjörnsson ('68)

Rauð spjöld:
Valgeir Lunddal Friðriksson ('63)
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Birkir Már hetja Valsmanna.
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik var heilt yfir sterkari aðilinn í þessum leik og virtist allt stefna í sigur hjá þeim áður en að Birkir Már Sævarsson jafnaði leikinn á 90.mínútu leiksins.
Bestu leikmenn
1. Róbert Orri Þorkelsson
Ótrúlega góður leikur hjá stráknum. Átti margar góðar tæklingar í vörninni og svo eru sendingarnar hans oft baneitraðar. Skoraði svo að sjálfsögðu gott mark.
2. Höskuldur Gunnlaugsson
Fyrirliða frammistaða í dag. Grjótharður og ekki hræddur við að fara í návígi. Gerði svo listavel í að leggja upp mark Blika.
Atvikið
Jöfnunarmark Birkis. Kom í kjölfar innkasts sem að Blikar voru ósáttir að Valsarar hefðu fengið þar sem að rétt á undan hafði aðstoðardómarinn flaggað rangstöðu sem að var ekki dæmd.
Hvað þýða úrslitin?
Valur er með níu stiga forskot á FH toppnum, en FH á leik til góða og getur minnkað bilið í sex stig. Blikar sitja í fjórða sæti með 27 stig.
Vondur dagur
Davíð Ingvars lét reka sig útaf eftir glórulausa tæklingu á Hauk Pál. Í kjölfar þess mynduðust læti þar sem að Valgeir Lunddal fékk að lýta gula spjaldið. Þremur mínútum seinna brýtur Valgeir klaufalega á Brynjólfi og fékk að lýta sitt seinna gula og þar með rautt. Ótrúlega klaufalegt hjá þeim báðum.
Dómarinn - 9
Ég var ánægður með Vilhjálm í þessum leik. Blikar verða væntanlega ekki sammála mér en mér fannst það rétt hjá honum að dæma ekki rangstöðu rétt fyrir markið. Þekki ekki reglurnar 100% og þess vegna þori ég ekki að gefa honum 10. Þá fannst mér bæði rauðu spjöldin eiga rétt á sér.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
Höskuldur Gunnlaugsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
8. Viktor Karl Einarsson (f)
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
11. Gísli Eyjólfsson ('53)
16. Róbert Orri Þorkelsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('53)
13. Anton Logi Lúðvíksson
17. Atli Hrafn Andrason
19. Hlynur Freyr Karlsson
23. Stefán Ingi Sigurðarson
62. Ólafur Guðmundsson

Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Ólafur Pétursson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Jökull I Elísabetarson

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('40)
Oliver Sigurjónsson ('45)

Rauð spjöld:
Davíð Ingvarsson ('60)