Keflavík
3
1
ÍBV
Davíð Snær Jóhannsson '7 1-0
Joey Gibbs '40 , misnotað víti 1-0
1-1 Gary Martin '41
Ari Steinn Guðmundsson '50 2-1
Frans Elvarsson '64 , víti 3-1
Ari Steinn Guðmundsson '78
29.09.2020  -  15:45
Nettóvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skúrir af og til, sunnan 5-8 m/s hiti 8 gráður
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 350
Maður leiksins: Nacho Heras
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson ('81)
4. Nacho Heras
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
7. Davíð Snær Jóhannsson
11. Helgi Þór Jónsson
15. Tristan Freyr Ingólfsson ('45)
16. Sindri Þór Guðmundsson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guðnason ('45)

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
5. Magnús Þór Magnússon (f) ('81)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('45)
10. Dagur Ingi Valsson
10. Kristófer Páll Viðarsson
38. Jóhann Þór Arnarsson
40. Kasonga Jonathan Ngandu ('45)

Liðsstjórn:
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson
Unnar Stefán Sigurðsson

Gul spjöld:
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson ('10)
Ingimundur Aron Guðnason ('15)
Rúnar Þór Sigurgeirsson ('38)
Sindri Kristinn Ólafsson ('41)
Nacho Heras ('55)
Ari Steinn Guðmundsson ('75)

Rauð spjöld:
Ari Steinn Guðmundsson ('78)
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Stefnir í tvöfalda Pepsi Max gleði í Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Grimmd Keflavíkur réði úrslitum í dag. Þeir gáfu Eyjamönnum fjölmörg færi á sér í dag sem gestirnir nýttu ekki. Þegar slíkt hið sama gerðist á hinum enda vallarins var ekki að því að spyrja að Keflvíkingar refsuðu fyrir mistök gestanna sem tryggði þeim mikilvægan sigur.
Bestu leikmenn
1. Nacho Heras
Gríðarlega öflug frammistaða hjá varnarmanninum knáa. Hafði mikið að gera á kafla í fyrri hálfleik en stóð það vel af sér og skilaði frábæru dagsverki.
2. Kasonga Jonathan Ngandu
Innkoma hans í lið Keflavíkur ásamt Ara Steini breytti leiknum. Kom með ákveðna ró inn á miðsvæðið og dró í sig menn sem opnaði fleiri og stærri svæði á vellinum fyrir Keflavík að sækja í.
Atvikið
Á 73. nínútu hélt ég að Eyjamenn væru að fara að minnka munin. Stungusending innfyrir á Gary Martin sem er sloppinn í gegn og á bara að eftir að koma boltanum fram hjá Sindra í markinu. Nacho hélt nú ekki, elti Gary uppi og henti í sturlaða tæklingu sem hefði getað farið afskaplega illa en náði boltanum og kom líklega í veg fyrir mark.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík heldur toppsætinu og á auk þess enn leik til góða gegn Grindavík. ÍBV svo gott sem stimplar sig endanlega úr baráttunni en liðið þarf að treysta á að Leiknir og Fram tapi öllum leikjum sínum sem eftir eru auk þess að vinna upp markatölu til þess að eiga möguleika.
Vondur dagur
Eysteinn Húni Hauksson annar þjálfari Keflavíkur er veikur og fylgdist með leiknum úr bílnum sínum við völlinn. Alltaf vont og leiðinlegt að vera veikur og óska ég honum góðs bata.
Dómarinn - 7
Solid 7hjá Agli. Vítadómarnir líklega réttir en hefði líklega mátt vera samkvæmari sjálfum sér hvað varðar gul spjöld.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('57)
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason (f)
6. Jón Jökull Hjaltason
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('68)
10. Gary Martin
17. Róbert Aron Eysteinsson ('57)
19. Breki Ómarsson ('45)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('68)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
4. Jack Lambert ('57)
8. Telmo Castanheira ('57)
9. Sito
11. Víðir Þorvarðarson ('45)
12. Eyþór Orri Ómarsson ('68)
18. Eyþór Daði Kjartansson ('68)

Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Þorsteinn Magnússon
Magnús Sigurðsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: