Senec, Slóvakía.
fimmtudagur 26. nóvember 2020  kl. 17:00
Undankeppni EM kvenna
Dómari: Lina Lehtovaara
Mađur leiksins: Elín Metta Jensen (Ísland)
Slóvakía 1 - 3 Ísland
1-0 Mária Mikolajová ('25)
1-1 Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('61)
1-2 Sara Björk Gunnarsdóttir ('67, víti)
1-3 Sara Björk Gunnarsdóttir ('77, víti)
Byrjunarlið:
12. Maria Korenciova (m)
4. Monika Havranová ('79)
5. Sandra Bíróová
7. Patrícia Fischerová
15. Laura Zemberyová
16. Diana Bartovicova
17. Mária Mikolajová
18. Dominika Skorvánková ('87)
19. Jana Vojteková
20. Andrea Horváthová
21. Martina Surnovská ('87)

Varamenn:
1. Lucia El Dahaibiová (m)
23. Patrícia Chládeková (m)
2. Lucie Harsanyova
3. Stela Semanová
6. Viktória Ceriová
8. Diana Lemesová
9. Dominika Kolenicková
10. Lucia Ondrusová ('87)
11. Kristína Panáková
13. Kristína Kosíková
14. Petra Zdechovanová ('87)
22. Veronika Sluková ('79)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Mária Mikolajová ('68)
Patrícia Fischerová ('76)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Íslenska liđiđ sýndi gćđi sín í seinni hálfleiknum og voru klárlega betra fótboltaliđiđ á vellinum, Slóvakísku stelpurnar settu mikla orku í ţann fyrri og virkuđu ţreyttar í seinni hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Elín Metta Jensen (Ísland)
Elín Metta var frábćr í dag, var langsprćkasti leikmađur okkar í annars döprum fyrri hálfleik og sótti svo vítiđ sem klárađi leikinn fyrir okkur í seinni auk ţess ađ sýna tilţrif og gćđi.
2. Sveindís Jane Jónsdóttir (Ísland)
Sveindís steig gríđarlega upp í seinni hálfleik og lagđi upp jöfnunarmarkiđ auk ţess ađ vera síógnandi í seinni hálfleiknum og búa til slatta af góđum fćrum sem viđ hefđum getađ klárađ.
Atvikiđ
Fyrri vítaspyrnan - Sara lét Korenciovu verja frá sér en var flögguđ ógild ţar sem hún á ađ hafa fariđ of snemma af línunni, var erfitt ađ sjá og virtist ekki rétt viđ fyrstu sýn en ég hef ekki séđ endursýningu, Sara lét ekki bjóđa sér svona gyllibođ tvisvar og skorađi ađ sjálfssögđu í endurtekningunni.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ísland er í kjörstöđu til ađ koma sér á EM, eru öruggar í umspil og eru í séns á ađ vinna sér inn ţátttökurétt beint á mótiđ.
Vondur dagur
Fyrri hálfleikur liđsins var ekki góđur á marga vegu en varnarleikurinn og miđjan sérstaklega voru í veseni, Sandra og varnarmennirnir hefđu mátt gera mun betur í marki Slóvaka en ţađ ţýđir ekkert ađ hengja sig á ţví, stelpurnar okkar unnu!
Dómarinn - 9
Vel dćmdur leikur hjá Linu og hennar ađstođarkonum. Stóru atriđin hárrétt.
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurđardóttir (m)
4. Glódís Perla Viggósdóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
6. Ingibjörg Sigurđardóttir
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
9. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir
11. Hallbera Guđný Gísladóttir
15. Alexandra Jóhannsdóttir
16. Elín Metta Jensen
17. Agla María Albertsdóttir ('90)
23. Sveindís Jane Jónsdóttir

Varamenn:
12. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
2. Svava Rós Guđmundsdóttir ('90)
3. Elísa Viđarsdóttir
8. Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir
10. Kristín Dís Árnadóttir
14. Hlín Eiríksdóttir
18. Bryndís Arna Níelsdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
20. Guđný Árnadóttir
21. Barbára Sól Gísladóttir
22. Rakel Hönnudóttir

Liðstjórn:
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Ian David Jeffs

Gul spjöld:
Sara Björk Gunnarsdóttir ('29)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ('33)

Rauð spjöld: