Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Grótta
4
3
Þór
0-1 Liban Abdulahi '15
Pétur Theódór Árnason '33 , víti 1-1
1-2 Ólafur Aron Pétursson '57
Pétur Theódór Árnason '62 2-2
Pétur Theódór Árnason '66 3-2
Sölvi Björnsson '72 , víti 4-2
4-3 Ólafur Aron Pétursson '78 , víti
Petar Planic '87
07.05.2021  -  18:00
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Pétur Theódór Árnason
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
Pétur Theódór Árnason
Halldór Kristján Baldursson
2. Arnar Þór Helgason
6. Ólafur Karel Eiríksson
7. Kjartan Kári Halldórsson ('61)
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
14. Björn Axel Guðjónsson
17. Gunnar Jónas Hauksson ('85)
19. Kristófer Melsted

Varamenn:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
3. Kári Daníel Alexandersson
6. Sigurvin Reynisson ('61)
11. Sölvi Björnsson ('61)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
17. Agnar Guðjónsson ('85)
25. Valtýr Már Michaelsson ('73)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('73)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Chris Brazell (Þ)
Þór Sigurðsson
Gísli Þór Einarsson
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráður Leó Birgisson

Gul spjöld:
Sölvi Björnsson ('88)
Agnar Guðjónsson ('94)

Rauð spjöld:
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
Skýrslan: Sjö marka skemmtun á Seltjarnarnesi
Hvað réði úrslitum?
Pétur Theódór réði í sjálfu sér nokkurn veginn úrslitunum í kvöld. Frábær leikur og spilamennska beggja liða fín oft á köflum. Umdeilda vítaspyrnan sem Elías dæmir í lok leiks fyrir Gróttumenn gerði þannig séð líka svolítið útaf við leikinn og var alltaf erfitt fyrir Þórsara að koma til baka eftir það.
Bestu leikmenn
1. Pétur Theódór Árnason
Pétur átti næstum fullkominn leik og engin spurning um að hann var besti leikmaður vallarins. Þrjú mörk og hefði getað nælt sér í það fjórða úr víti í lok leiks en hann gaf Sölva Björnssyni vítið.
2. Kristófer Orri Pétursson
Korri var mjög flottur í þessum leik og var nokkurn veginn tengiliður Gróttu í sóknarleik þeirra. Átti frábæra bolta og átti stoðsendingu á Pétur í öðru marki sínu.
Atvikið
Annað víti Gróttu í leiknum sem gerir þannig séð út fyrir leikinn var atvikið. Mjög umdeilt atvik og voru Þórsarar langt frá því að vera sáttir með ákvörðunina og Gróttumenn skildu lítið í henni heldur.
Hvað þýða úrslitin?
Grótta byrjar mótið á frábærum nótum og munu leita að því að byggja á þessari frammistöðu og ekki slæmt að fá Pétur Theódór í gang svona snemma í mótinu. Þórsarar geta tekið margt jákvætt úr þessum leik og munu vilja svara fyrir þetta tap gegn Grindavík á Salt-Pay vellinum í næstu umferð.
Vondur dagur
Petar Planic var mjög solid í vörn Þórsara í fyrri hálfleik en hann missir sig niður í þeim síðari og endar leikinn á rauðu spjaldi. Hefði getað átt mikið betri seinni hálfleik eins og sást á frammistöðu hans í þeim fyrri.
Dómarinn - 6
Margar ákvarðanir hjá honum Elías réttar en slatti líka umdeildar. Stundum sem það leit út fyrir að hann giskar eins og annað vítið hjá Gróttu en þetta var erfiður leikur að dæma og harkan mikil. Hann fær samt sem áður plús fyrir það að reyna að leyfa leiknum að fljóta áfram og dæma ekki á neitt soft.
Byrjunarlið:
1. Daði Freyr Arnarsson (m)
Sölvi Sverrisson ('61) ('61)
Liban Abdulahi
2. Elmar Þór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson
14. Jakob Snær Árnason ('73) ('73)
15. Guðni Sigþórsson ('73) ('73)
15. Petar Planic
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('73)
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Jóhann Helgi Hannesson ('61)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
18. Elvar Baldvinsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('73)

Liðsstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Óðinn Svan Óðinsson
Birkir Hermann Björgvinsson
Stefán Ingi Jóhannsson

Gul spjöld:
Jakob Snær Árnason ('17)
Ólafur Aron Pétursson ('20)
Guðni Sigþórsson ('71)

Rauð spjöld:
Petar Planic ('87)