Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Lengjudeild karla
Leiknir R.
LL 1
1
Þróttur R.
Lengjudeild karla
Fylkir
LL 0
1
Njarðvík
Lengjudeild karla
Grindavík
LL 0
2
Selfoss
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 5
4
Fjölnir
Lengjudeild karla
HK
LL 1
2
Þór
Valur
3
2
HK
0-1 Stefan Ljubicic '35
Patrick Pedersen '40 1-1
Christian Köhler '79 2-1
2-2 Jón Arnar Barðdal '81
Almarr Ormarsson '91 3-2
13.05.2021  -  19:15
Origo völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Skýjað, glittir í sól - Almennt fínasta veður.
Áhorfendur: 450
Maður leiksins: Birnir Snær Ingason
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler
5. Birkir Heimisson ('61)
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('87)
11. Sigurður Egill Lárusson ('74)
13. Rasmus Christiansen
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('74)
- Meðalaldur 32 ár

Varamenn:
95. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('74)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('87)
17. Andri Adolphsson ('74)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Magnus Egilsson
33. Almarr Ormarsson ('61)
- Meðalaldur 30 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Eiríkur K Þorvarðsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurðsson ('44)
Patrick Pedersen ('73)
Rasmus Christiansen ('73)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Almarr hetja Valsmanna
Hvað réði úrslitum?
Gríðarleg barátta í þessum leik þar sem bæði lið lögðu allt í þetta. Það voru þó Íslandsmeistararnir í Val sem stálu sigrinum í uppbótartíma með marki frá varamanninum Almarri Ormarssyni og sendu HK tómhenta heim.
Bestu leikmenn
1. Birnir Snær Ingason
Binni bolti var virkilega flottur í liði HK og voru Valsmenn í stökustu vandræðum með að halda honum í skefjum
2. Almarr Ormarsson
kom virkilega sterkur inn í lið Valsmanna og var flottur á miðjunni eftir að hann kom inná. Var að brjóta niður sóknaraðgerðir HK og skoraði svo markið sem skilur á milli.
Atvikið
Sigurmark Valsmanna. Boltinn berst inn í teig HK og barningur um boltann sem dettur fyrir Almarr Ormarsson fyrir utan teig sem lætur vaða og skorar sigurmark Vals í uppbótartíma.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn halda sér áfram í baráttunni um efstu sætin og eru jafnir á topnum með FH, KA og Víkingi R. HK fara með súrt bragð í munni tómhentir heim.
Vondur dagur
Johannes Vall átti ekkert sérstakan dag í bakverðinum hjá Val. Valgeir og Arnþór Ari voru með áætlunarferðir upp vængin og sóttu á hann.
Dómarinn - 7
Erlendur var virkilega flottur í dag. Leyfði leiknum að fljóta vel og var ekki að flauta á neinn óþarfa.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
7. Birnir Snær Ingason ('83)
8. Arnþór Ari Atlason
17. Valgeir Valgeirsson
17. Jón Arnar Barðdal ('83)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson ('65)
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Ljubicic
- Meðalaldur 32 ár

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
7. Örvar Eggertsson ('65)
10. Ásgeir Marteinsson ('83)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
20. Ívan Óli Santos
24. Breki Muntaga Jallow

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Bjarni Gunnarsson
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: