Extra völlurinn
föstudagur 14. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Mađur leiksins: Valdimar Ingi Jónsson
Fjölnir 1 - 0 Grótta
1-0 Valdimar Ingi Jónsson ('10)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Dofri Snorrason (f)
6. Baldur Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson ('69)
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('83)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
9. Andri Freyr Jónasson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('83)
17. Lúkas Logi Heimisson
18. Kristófer Jacobson Reyes
22. Ragnar Leósson ('69)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Viktor Andri Hafţórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Dofri Snorrason ('38)
Guđmundur Karl Guđmundsson ('55)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('58)
Ásmundur Arnarsson ('90)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Varnalínan hjá báđum liđum var mjög góđ. Fjölnismenn meira međ boltann, fengu fleiri tćkifćri og náđu ađ lauma boltanum einu sinni inn í markiđ, sem trygđi Fjölnir ţrjú stig.
Bestu leikmenn
1. Valdimar Ingi Jónsson
Átti glćsilegan leik. Skorađi markiđ sem tryggđi sigurinn, hann bjó til mjög mikiđ af sóknunum sem Fjölnir átti.
2. Sigurjón Dađi Harđarson
Var flottur á milli stanganna. Fékk ekki á sig mark á móti mjög fínu Gróttu liđi, ţađ er mjög vel gert.
Atvikiđ
Atvik leiksins var ađ sjálfsögđu mark Fjölnis sem Valdimar skorađi og gerđi ţađ vel. Ţađ voru mikil lćti í stuđningsmönnum ţegar leikmađur Fjölnis var tćklađur inn á vítateig, en dómarinn fannst andstćđingurinn tćkla boltann.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fjölnir fylgir Fram á toppinn eftir 2 leiki í deildinni. Grótta ennţá međ 3 stig í deildinni eftir leikinn.
Vondur dagur
Sóknarleikur Gróttu fćr ţessa nafnbót. Grótta skapađi sér ekki nógu góđ fćri til ađ jafna leikinn. Ţótt varnaleikurinn hjá Fjölnismönnum var mjög góđur, ţá var frammistađa sóknarmanna Gróttu ekki nógu góđ.
Dómarinn - 6.5
Í byrjun leiksins var dómarinn ekki mikiđ fyrir ţađ ađ gefa leikmönnum spjald. Fjölnir átti ađ mínu mati ađ fá víti í seinni hálfleikinn og ţađ var oft ţar sem dómarinn sá ekki eitthvađ brot, lét bara leikinn halda áfram og spjaldađi ekki.
Byrjunarlið:
12. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
3. Kári Daníel Alexandersson
4. Ólafur Karel Eiríksson
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson
11. Sölvi Björnsson ('46)
14. Björn Axel Guđjónsson ('46)
19. Kristófer Melsted
27. Gunnar Jónas Hauksson ('80) ('80)

Varamenn:
1. Hákon Rafn Valdimarsson
5. Patrik Orri Pétursson
18. Kjartan Kári Halldórsson ('80)
25. Valtýr Már Michaelsson ('46)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('80)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Sigurvin Reynisson
Ţór Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:
Sölvi Björnsson ('32)
Kjartan Kári Halldórsson ('86)
Arnar Ţór Helgason ('90)

Rauð spjöld: