Eimskipsvöllurinn
laugardagur 15. maí 2021  kl. 13:00
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Nicolaj Madsen
Ţróttur R. 1 - 3 Vestri
1-0 Dađi Bergsson ('72)
1-1 Pétur Bjarnason ('86)
1-2 Nicolaj Madsen ('90)
1-3 Luke Rae ('90)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
0. Sam Hewson
5. Atli Geir Gunnarsson
7. Dađi Bergsson (f) ('85)
9. Sam Ford
14. Lárus Björnsson ('82)
17. Baldur Hannes Stefánsson
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
23. Guđmundur Friđriksson
26. Ólafur Fjalar Freysson ('65)
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('85)
10. Magnús Pétur Bjarnason ('82)
11. Kairo Edwards-John ('65)
20. Kári Kristjánsson
20. Hinrik Harđarson
24. Guđmundur Axel Hilmarsson

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Trausti Eiríksson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Bćđi liđin spiluđu góđan leik, en fyrsta mark Vestra kom úr nćrrum ţví engu og svo annađ markiđ ţeirra kom úr frábćrri aukaspyrnu. Erfitt ađ seigja hvađ ástćđan var fyrir tapi Ţróttara, en ţeir náđu bara ekki ađ koma sér 2-0 yfir eđa jafna leikinn ţegar ţeir lentu undir.
Bestu leikmenn
1. Nicolaj Madsen
Átti mark leiksins! Skorađi mark úr aukaspyrnu sem var tekinn á markteigs boganum. Frábćrlega klárađ hjá honum!
2. Dađi Bergsson
Ţrátt fyrir ađ Ţróttur töpuđu, ţá fannst mér fyrirliđiđ Dađi Bergsson eiga frábćran leik. Mađur sá hann alltaf vera búa til fćra fyrir Ţróttara og skorar svo fyrsta mark leiksins á 72. mínútu. Dađi fer svo útaf á 82. mínútu og svo hálfa mínútu seinna skora Vestri sitt fyrsta mark.
Atvikiđ
Atvik leiksins var ađ sjálfsögđu aukaspyrnuna sem Nicolaj Madsen skorar. Hann kemur Vestramönnum 2-1 yfir á 90. mínútu og klárar aukaspyrnuna frábćrlega.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţróttarar halda sig á botninum međ 0 stig í deildinni eftir 2 leiki. Á međan er Vestri međ frábćra byrjun í deildinni. 2 sigra og fer á toppinn á markatölu.
Vondur dagur
Ţrátt fyrir stođsendingu hjá Sam Ford, ţá fannst mér hann mjög lélegur frammi. Mér fannst Dađi Bergsson vera ađ gefa mikiđ boltann fram til Ford, en Ford missti mikiđ af góđum sjensum. Alls ekki leikur sem hann vill muna eftir.
Dómarinn - 8
Fínn leikur hjá dómara leiksins. Ađeins var gefiđ 2 gul spjöld í leiknum sem sést ekki oft í íslenskum fótbolta. En mér fannst dómarinn dćmi ágćtlega leikinn, sá ekkert mikiđ sem hann gerđi rangt.
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
7. Vladimir Tufegdzic ('79)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('56)
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
13. Celso Raposo
20. Kundai Benyu ('79)
22. Elmar Atli Garđarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall ('46)

Varamenn:
23. Diego Garcia (m)
5. Chechu Meneses
6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason ('79)
17. Luke Rae ('79)
19. Casper Gandrup Hansen ('46)
21. Viktor Júlíusson ('56)

Liðstjórn:
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Gunnlaugur Jónasson
Bjarki Stefánsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Friđrik Ţórir Hjaltason
Heiđar Birnir Torleifsson (Ţ)

Gul spjöld:
Daníel Agnar Ásgeirsson ('30)
Kundai Benyu ('64)

Rauð spjöld: