Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fylkir
1
1
KR
1-0 Arnór Sveinn Aðalsteinsson '3 , sjálfsmark
1-1 Grétar Snær Gunnarsson '7
Arnór Borg Guðjohnsen '46 , misnotað víti 1-1
12.05.2021  -  19:15
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Skýjað en fallegt
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 450 - Í þremur hólfum
Maður leiksins: Unnar Steinn
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Ragnar Bragi Sveinsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('86)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
9. Jordan Brown ('86)
11. Djair Parfitt-Williams
22. Dagur Dan Þórhallsson
23. Arnór Borg Guðjohnsen

Varamenn:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
8. Orri Hrafn Kjartansson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('86)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('86)
28. Helgi Valur Daníelsson
77. Óskar Borgþórsson

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:
Jordan Brown ('4)
Unnar Steinn Ingvarsson ('66)
Dagur Dan Þórhallsson ('72)

Rauð spjöld:
@ Gylfi Tryggvason
Skýrslan: KR-ingar sluppu með skrekkinn gegn Fylki
Hvað réði úrslitum?
KR-ingar voru virkilega bitlausir í sóknarleik sínum. Ég veit ekki alveg hvað réði því að Fylkir hafi klúðrað víti í byrjun seinni hálfleiks og dauðafæri í uppbótartíma. Skráum þetta á óheppni og kannski reynsluleysi.
Bestu leikmenn
1. Unnar Steinn
Átti skemmtileg hlaup í skemmtileg svæði af miðjunni í dag, var vinnusamur og átti sinn þátt í að Fylkir voru sterkari aðilinn í dag. Fiskaði víti og bjó til nokkur færi.
2. Dagur Dan
Dagur var mjög líflegur í dag og átti nokkra flotta spretti. Hann hefði eflaust viljað skjóta betur í dag en fáir sköruðu fram úr í dag. Jordan Brown var einnig góður. Og fleiri auðvitað. Svona er þetta bara.
Atvikið
Dauðafærið í lokin hjá Þórði Gunnari. Átti að skjóta fyrr og klára leikinn í uppbótartíma en tók einni snertingu of mikið og missti boltann.
Hvað þýða úrslitin?
Erfitt að segja þegar svona lítið er búið af tímabilinu. KR eru nú þremur stigum frá toppnum á meðan Fylkir er komið með tvö stig og eru enn án sigurs. En ef ég væri Fylkismaður, sem ég reyndar er, hefði ég engar áhyggjur.
Vondur dagur
Óskar Örn var langt frá sínu besta í dag, Þórður Gunnar átti að gera betur í færinu sínu og Arnór Borg klúðraði víti.
Dómarinn - 8
Eðlileg frammistaða í eðlilegum leik. Vítadómurinn réttur og stjórnaði leiknum vel. Óskýr lína á köflum. Aðstoðardómararnir voru gjörsamlega óþarfir í þessum leik en sinntu því hlutverki sínu vel.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Grétar Snær Gunnarsson ('46)
7. Guðjón Baldvinsson
8. Stefán Árni Geirsson ('56)
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson (f)
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson ('78)

Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Hjalti Sigurðsson
4. Arnþór Ingi Kristinsson
17. Alex Freyr Hilmarsson ('78)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('46)
20. Oddur Ingi Bjarnason ('56)
24. Þorsteinn Örn Bernharðsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson

Gul spjöld:
Guðjón Baldvinsson ('26)
Kennie Chopart ('44)
Óskar Örn Hauksson ('76)

Rauð spjöld: