Boginn
fimmtudagur 13. maí 2021  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Gervigras innanhúss, logn
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: 137
Maður leiksins: Bjarki Þór Viðarsson
Þór 4 - 1 Grindavík
1-0 Jakob Snær Árnason ('12)
2-0 Fannar Daði Malmquist Gíslason ('15)
2-1 Josip Zeba ('18)
3-1 Bjarki Þór Viðarsson ('22)
4-1 Guðni Sigþórsson ('45)
Josip Zeba, Grindavík ('62)
Byrjunarlið:
1. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson
14. Jakob Snær Árnason ('83)
15. Guðni Sigþórsson ('74)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('74)
21. Elmar Þór Jónsson
22. Liban Abdulahi
24. Alvaro Montejo ('83)
30. Bjarki Þór Viðarsson ('74)

Varamenn:
28. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('83)
9. Jóhann Helgi Hannesson
11. Elvar Baldvinsson ('74)
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('74)
26. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('74)
29. Sölvi Sverrisson ('83)

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Óðinn Svan Óðinsson
Elín Rós Jónasdóttir
Perry John James Mclachlan
Jón Stefán Jónsson (Þ)

Gul spjöld:
Elmar Þór Jónsson ('17)
Fannar Daði Malmquist Gíslason ('26)
Ólafur Aron Pétursson ('64)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Þórsarar mættu bara ákveðnari til leiks og kláruðu leikinn á tuttugu mínútum
Bestu leikmenn
1. Bjarki Þór Viðarsson
Frábær í hægri bakverðinum. Ógnaði sífellt með krossum og var með glæsilegt mark og stoðsendingu í dag.
2. Ólafur Aron Pétursson
Byrjar mótið frábærlega fyrir Þór, var frábær á miðjunni í dag og lagði markið upp á Bjarka.
Atvikið
Josip Zeba fékk rautt spjald þegar um klukkutími var liðinn af leiknum. Fínn dómari leiksins Arnar Þór Stefánsson tók sinn tíma í að rífa upp spjaldið.
Hvað þýða úrslitin?
Þór næla sér í sín fyrstu stig í sumar en Grindavík tapa sínum fyrsta leik.
Vondur dagur
Það hlýtur að vera Josip Zeba. Var eitthvað illa fyrir kallaður og bauð hættunni heim oft á tíðum. Réttilega rekinn af velli.
Dómarinn - 7
Arnar Þór Stefánsson átti fínan leik, verðskuldað rautt spjald. Stuttu eftir rauða spjaldið dæmdi hann hendi sem enginn annar á vellinum virtist taka eftir.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Ólafur Guðmundsson
4. Walid Abdelali
6. Viktor Guðberg Hauksson ('46)
7. Sindri Björnsson ('71)
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
10. Dion Acoff ('60)
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurður Bjartur Hallsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic ('71)
12. Oddur Ingi Bjarnason ('46)
16. Þröstur Mikael Jónasson
17. Símon Logi Thasaphong
21. Marinó Axel Helgason
36. Laurens Symons ('60)

Liðstjórn:
Benóný Þórhallsson
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Freyr Jónsson
Mirza Hasecic

Gul spjöld:
Walid Abdelali ('20)
Sigurjón Rúnarsson ('32)
Josip Zeba ('58)

Rauð spjöld:
Josip Zeba ('62)